Canon PowerShot SX620, 16 GB Kort og taska

49.900 kr.

    • Ótrúleg 25x aðdráttarlinsa í afar nettri vasa-myndavél með Wi-Fi og NFC. Canon PowerShot SX620 HS er svo sannarlega búin öllum þeim eiginleikum sem þarf til að fanga fallegar ljósmyndir og vídeó. Svo er ótrúlega auðvelt að deila þínu efni með öðrum í gegnum snjalltækið þitt.

 

    • 8GB minniskort og taska fylgir með.

 

    • Farðu nær viðfangsefninu með 25x optískri aðdráttarlinsu.

 

    • Afar nett vasa-myndavél sem er aðeins 27,9mm að þykkt.

 

    • Fangaðu fallegar og skarpar myndir við öll birtuskilyrði með HS kerfi Canon.

 

    • 25mm gleiðlinsa til að fanga fallegar landslagsmyndir.

 

    • Wi-Fi með Dynamic NFC tengir myndavélina við samhæfð snjalltæki.

 

    • Canon Camera Connect app til að deila myndum á samfélagsmiðlum

 

    • Taktu flottar selfí myndir með þráðlausu Remote Shooting.

 

    • Taktu Full HD vídeó í 1080p á MP4 skráarformi.

 

    • Taktu vídeó með optískum aðdrætti og láttu myndavélina velja bestu römmunina með Auto Zoom.

 

    • Skarpar og stöðugar myndir með Dynamic Image Stabilizer.

 

    • Hybrid Auto sér um allar stillingar og tekur frábærar myndir og vídeó.

 

    • Story Highlights til að fá myndskeið eftir daginn eða einhvern viðburð.

 

    • Stór 7.5cm LCD skjár.

 

    • Creative Shot býr sjálfkrafa til fimm auka einstakar myndir af þinniupphaflegu mynd.

 

    Creative filterar á borð við Fish Eye, Miniature, Super Vivid o.fl.

 

Categories: ,

Description

Stærð myndflögu 1/2.3″
Tegund myndavélar Compact camera
Megapixlar 20.2 MP
Gerð myndflögu CMOS
Hámarks upplausn ljósmynda 5184 x 3888 pixels
Upplausn ljósmynda 5184 x 2912, 3648 x 2048, 1920 x 1080, 640 x 360, 5184 x 3456, 3648 x 2432, 2048 x 1368, 640 x 424, 5184 x 3888, 3648 x 2736, 2048 x 1536, 2592 x 1944, 640 x 480, 3888 x 3888, 2736 x 2736, 1536 x 1536, 480 x 480
Hristivörn
Hlutfall (ratio) 1:1,3:2,4:3,16:9
Heildafjöldi pixla 21.1 MP
Styður eftirfarandi myndskrár JPG,RAW

Linsu kerfi

Optískur aðdráttur 25x
Stafrænn aðdráttur 4x
Brennivídd 4.5 – 112.5 mm
Minnsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 25 mm
Stærsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 625 mm
Minnsta ljósop 3.2
Stærsta ljósop 6.6
Bygging linsu (elements/groups) 13/10
Number of aspheric elements 2

Fókus

Fókus TTL
Fókus – stillingar Auto
Sjálfvirkar fókusstillingar Continuous Auto Focus,Face detection,Servo Auto Focus,Single Auto Focus,Tracking Auto Focus
Fjöldi sjálfvirkra fókuspunkta 9

Ljósnæmi

ISO lágmark 80
ISO hámark 3200
ISO 80,100,200,400,800,1600,3200,Auto
Light exposure modes Auto
Light exposure correction ± 2EV (1/3EV step)
Ljósmæling Centre-weighted,Evaluative (Multi-pattern),Spot

Lokari

Hámarkshraði lokara 1/2000 s
Lágmarkshraði lokara 15 s
Tegund lokara Electronic

Flass

Flass – stillingar Auto,Flash off,Flash on,Red-eye reduction,Slow synchronization
Flassdrægni (gleitt) 0.5 – 4 m
Flassdrægni (fram) 1 – 2 m
Auka flasstengi

Video

Video-upptaka
Video upplausn – hámark 1920 x 1080 pixels
HD snið Full HD
Vídeó upplausn 640 x 480,1280 x 720,1920 x 1080
Motion JPEG frame rate 30 fps
Upplausn á gefnum hraða 640×480@30fps,1280×720@30fps,1920×1080@30fps
Styður eftirfarandi skráarsnið AVC,H.264,MP4,MPEG4

Hljóð

Innbyggður hljóðnemi
Tegund hljóðskrár AAC

Minni

Samhæfð minniskort SD,SDHC,SDXC
Fjöldi minnisraufa 1

Skjár

Skjár TFT
Snertiskjár Nei
Skjástærð (horn í horn) 7.62 cm (3″)
Upplausn á skjá 922000 pixels
Hreyfanlegur LCD-skjár Nei

Stafrænn aðdráttur

Tegund sjónglugga Electronic

Tengimöguleikar

PictBridge
USB-staðall 2.0
USB-tengi Micro-USB B
HDMI
HDMI-tegund Micro
USB-port

Nettengingar

Bluetooth Nei
WiFi
NFC snertitenging

Myndavél

Hvítstilling (White balance) Auto,Cloudy,Custom modes,Daylight,Fluorescent,Fluorescent H,Tungsten
Forsniðnar stillingar Fireworks,Night,Portrait,Twilight
Tökustillingar Auto,Scene
Ljósmynda möguleikar Black&White,Neutral,Positive film,Sepia,Skin tones,Vivid
Tímastilltur afsmellari 2,10 s
Afspilun Highlights
Styður eftirfarandi tungumál Multi
Histogram
GPS Nei
Skráarkerfi DCF,DPOF 1.1,Exif 2.3,RAW
Stýring úr snjallsíma
Festing fyrir þrífót
Myndörgjörvi DIGIC 4+
Windows-stuðningur Windows 10 Education,Windows 10 Education x64,Windows 10 Enterprise,Windows 10 Enterprise x64,Windows 10 Home,Windows 10 Home x64,Windows 10 Pro,Windows 10 Pro x64,Windows 7 Enterprise,Windows 7 Enterprise x64,Windows 7 Home Basic,Windows 7 Home Basic x64,Windows 7 Home Premium,Windows 7 Home Premium x64,Windows 7 Professional,Windows 7 Professional x64,Windows 7 Starter,Windows 7 Starter x64,Windows 7 Ultimate,Windows 7 Ultimate x64,Windows 8,Windows 8.1
OS-stuðningur Mac OS X 10.10 Yosemite,Mac OS X 10.11 El Capitan,Mac OS X 10.9 Mavericks

Hönnun

Litur Svartur

Rafhlaða

Gerð rafhlöðu Lithium-Ion (Li-Ion)
Ending rafhlöðu (CIPA standard) 295 shots

Rekstrarskilyrði

Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi 0 – 40 °C
Operating relative humidity (H-H) 10 – 90%

Mál

Breidd 96.9 mm
Dýpt 27.9 mm
Hæð 56.9 mm
Þyngd kg. 158 g
Þyngd með rafhlöðu 182 g

Í kassanum

Handól
Hleðslutæki fylgir
Rafhlaða fylgir
Notendahandbók
Hugbúnaður sem fylgir CameraWindow DC Map Utility Image Transfer Utility

Aðrir eiginleikar

Rafmagn Battery

Tæknileg atriði

Self-timer

Go to Top