Hvort sem þú ert að skjóta metnaðarfull verkefni eða ef þú ert á leiðinni að verða atvinnuljósmyndari þá veitir Canon EOS 6D Mark II þér það sem þú þarfnast til að taka þessi næstu spennandi skref. Lítil full-frame myndavél með stórt hjarta og DSLR hönnun sem er byggð til að verjast ryki og raka. Hún skilar víðu „dynamic range“ og varðveitir smáatriði í mikilli birtu sem og miklum skugga þar sem ISO er 100-40.000 (max ISO 102.400). Myndir teknar við litla birtu eru með litlu suði (noise) og afar skýrar. Hvort sem þú ert að skjóta stúdíó portrett með live view eða notar sjóngluggann þá fókusar EOS 6D Mark II á hraðvirkan og nákvæman hátt.
Related products
-
Canon PowerShot SX620, 16 GB Kort og taska
49.900 kr.Canon PowerShot SX620, 16 GB Kort og taska
49.900 kr.-
- Ótrúleg 25x aðdráttarlinsa í afar nettri vasa-myndavél með Wi-Fi og NFC. Canon PowerShot SX620 HS er svo sannarlega búin öllum þeim eiginleikum sem þarf til að fanga fallegar ljósmyndir og vídeó. Svo er ótrúlega auðvelt að deila þínu efni með öðrum í gegnum snjalltækið þitt.
-
- 8GB minniskort og taska fylgir með.
-
- Farðu nær viðfangsefninu með 25x optískri aðdráttarlinsu.
-
- Afar nett vasa-myndavél sem er aðeins 27,9mm að þykkt.
-
- Fangaðu fallegar og skarpar myndir við öll birtuskilyrði með HS kerfi Canon.
-
- 25mm gleiðlinsa til að fanga fallegar landslagsmyndir.
-
- Wi-Fi með Dynamic NFC tengir myndavélina við samhæfð snjalltæki.
-
- Canon Camera Connect app til að deila myndum á samfélagsmiðlum
-
- Taktu flottar selfí myndir með þráðlausu Remote Shooting.
-
- Taktu Full HD vídeó í 1080p á MP4 skráarformi.
-
- Taktu vídeó með optískum aðdrætti og láttu myndavélina velja bestu römmunina með Auto Zoom.
-
- Skarpar og stöðugar myndir með Dynamic Image Stabilizer.
-
- Hybrid Auto sér um allar stillingar og tekur frábærar myndir og vídeó.
-
- Story Highlights til að fá myndskeið eftir daginn eða einhvern viðburð.
-
- Stór 7.5cm LCD skjár.
-
- Creative Shot býr sjálfkrafa til fimm auka einstakar myndir af þinniupphaflegu mynd.
- Creative filterar á borð við Fish Eye, Miniature, Super Vivid o.fl.
Quick View -