Hvort sem þú ert að skjóta metnaðarfull verkefni eða ef þú ert á leiðinni að verða atvinnuljósmyndari þá veitir Canon EOS 6D Mark II þér það sem þú þarfnast til að taka þessi næstu spennandi skref. Lítil full-frame myndavél með stórt hjarta og DSLR hönnun sem er byggð til að verjast ryki og raka. Hún skilar víðu „dynamic range“ og varðveitir smáatriði í mikilli birtu sem og miklum skugga þar sem ISO er 100-40.000 (max ISO 102.400). Myndir teknar við litla birtu eru með litlu suði (noise) og afar skýrar. Hvort sem þú ert að skjóta stúdíó portrett með live view eða notar sjóngluggann þá fókusar EOS 6D Mark II á hraðvirkan og nákvæman hátt.
Related products
-
Canon Powershot G9X MK II
89.900 kr.Quick View -
Canon Powershot SX740 HS
79.900 kr.Quick View -
Canon EOS 6D Mark II
SérpöntunQuick View -
Canon EOS R6 + RF 24-105 F4-7.1 IS
VæntanlegQuick View