Canon EOS M50 Mark II (Hvít)

124.900 kr.

Námskeið og linsuklútur fylgir með seldri Canon M50 vél.

Categories: ,

Description

N 4729C005AA

Búðu til töfrandi efni og segðu heiminum þína sögu með þessari vel tengdu og afar nettu EOS myndavél. Skjóttu framúrskarandi ljósmyndir og videó og streymdu beint* hvaðan sem er þar sem er Wi-Fi.

· Fangaðu hágæða efni með þessari 24.1 megapixla, 4K spegillausu myndavél með stórri APS-C myndflögu.
· 4K myndavél sem er frábær fyrir vídeóblogg og gerir beinar útsendingar auðveldar með YouTube live streaming* og hreyfanlegum snertiskjá sem hægt er að snúa í 180 gráður.
· Movie self timer byrjar upptöku eftir stutta pásu, þegar þú ert tilbúin/n, ekki þegar þú ert að teygja þig í hnappinn.
· Fangaðu vídeó á þann hátt sem hentar þér best, hvort sem er í 4K, Full HD 60p eða jafnvel á lóðréttan hátt sem hentar vel til að horfa á í snjallsímum eða í sögum samfélagsmiðla.
· Þessi streymis myndavél notast við hreint HDMI output.
· Settu þinn eigin stimpil á ljósmyndir með sérsniðnum myndum í stillingum og breyttu þínu sjónarhorni með víðtæku úrvali af EF-M og EF útskiptanlegum linsum.
· Auto Lighting Optimizer, Highlight Tone Priority 2 og Digital Lens Optimiser auka myndgæði enn frekar.
· Cinematic Dual Pixel CMOS sjálfvirkt fókuskerfi með auga- og andlitseltun tryggir að viðfangsefnið er skarpt á meðan það færist til í rammanum. Einnig snertifókus sem einfaldar virkni enn frekar.
· Sjálfvirkur fókus í mjög lítilli birtu eða niður í -4EV.
· Rammaðu inn viðfangsefnið með stafrænum sjónglugga eða 180 gráðu hreyfanlegum snertiskjá sem gerir þér líka auðvelt fyrir að taka sjálfsmyndir og að gera vídeóblogg.
· YouTube vídeóblogg myndavél sem tengist við snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna, umritar efni sjálfvirkt um leið og það er fært yfir á búnaðinn þinn þannig að þú getir komið efni á Netið á hraðvirkan og einfaldan hátt í gegnum image.canon

*Þarft þráðlaust net með hraða sem er að a.m.k. 6Mbs ásamt YouTube aðgang með a.m.k. 1000 áskrifendum og aðgang að image.canon

Tækniupplýsingar
Myndgæði
Tegund myndavélar MILC
Megapixlar 24.1 MP
Gerð myndflögu CMOS
Hámarks fjöldi pixla 6000 x 4000 pixels
Upplausn ljósmynda 6000 x 4000, 3984 x 2656, 2976 x 1984, 2400 x 1600, 6000 x 3368, 3984 x 2240, 2976 x 1680, 2400 x 1344, 5328 x 4000, 3552 x 2664, 2656 x 1992, 2112 x 1600, 4000 x 4000, 2656 x 2656, 1984 x 1984, 1600 x 1600, 4000 x 4000
Hristivörn Já
Hlutfall (ratio) 1:1,3:2,4:3,16:9
Heildafjöldi pixla 25.8 MP
Stærð myndflögu (breidd x hæð) 22.3 x 14.9 mm
Format myndflögu Advanced Photo System type-C (APS-C)
Styður eftirfarandi myndskrár JPEG
Linsu kerfi
Brennivídd 15 – 45 mm
Minnsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 24 mm
Stærsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 72 mm
Stærsta ljósop 6.3
Minnsta ljósop 3.5
Bygging linsu (elements/groups) 10/9
Stærð filters 4.9 cm
Linsukerfi Canon EF-M
Festing Bayonet
Fókus
Fókus TTL
Fókusstillingar Auto/Manual
Sjálfivkar fókus (AF) stillingar Continuous Auto Focus, Face tracking, One Shot Focus, Servo Auto Focus
Stysta fókusfjarlægð 1 m
Fjöldi sjálfvirkra fókuspunkta 143
Fókuspunktar Auto, Manual
Sjálfvirk fókuslæsing Já
Auto Focus (AF) assist beam Já
Ljósnæmi
ISO lágmark 100
ISO hámark 51200
ISO 100,6400,25600,51200
Light exposure modes Aperture priority AE, Auto, Manual, Shutter priority AE
Light exposure control Program AE
Light exposure correction ± 3EV (1/3EV step)
Ljósmæling Centre-weighted, Evaluative (Multi-pattern), Partial, Spot
Sjálfvirk ljósmæling (læsing) Já
Afhleypir
Hraði afhleypara 1/4000 s
Hraði rafstýrðs afhleypara 30 s
Tegund afhleypara Electronic
Flass – stillingar Auto, Red-eye reduction
Flass – ljósnæmi – læsing Já
Flass – leiðartala 5 m
Flass – endurhleðslutími 3 s
Auka flasstengi Já
Sync – hraði 1/200 s
Flash exposure compensation Já
Ljósnæmi – leiðrétting á flassi ±2EV (1/3 EV step)
Flass-skór Já
Flass – skór -tegund Hot
Video
Video-upptaka Já
Video upplausn – hámark 3840 x 2160 pixels
HD snið 4K Ultra HD
Vídeó upplausn 1280 x 720,1920 x 1080,3840 x 2160
Upptökutími rafhlöðu 85 min
Motion JPEG frame rate 120 fps
Upplausn á gefnum hraða 1280×720@120fps,1920×1080@24fps,1920×1080@30fps,1920×1080@60fps,3840×2160@24fps
Styður eftirfarandi skráarsnið AVC,H.264,MP4,MPEG4
Innbyggður hljóðnemi Já
Upptaka Já
Tegund hljóðnema stereo
Minni
Samhæfð minniskort SD,SDHC,SDXC
Fjöldi minnisraufa 1
Skjár
Skjár TFT
Snertiskjár Já
Skjástærð (horn í horn) 7.62 cm (3″)
Skjástærð í sentímetrum 7.5 cm
Upplausn á skjá 1040000 pixels
Vindhlif fyrir hljóðnema Já
Hreyfanlegur LCD-skjár Já
Stafrænn aðdráttur
Tegund sjónglugga Electronic
Stærð sjónglugga 0.39″
Tengimöguleikar
PictBridge Já
USB-tengi Micro-USB
HDMI Já
HDMI-tegund Micro
Þráðlausar tengingar
Viðvörunarljós Já
Bluetooth útgáfa 4.1
Bluetooth Low Energy (BLE) Já
WiFi Já
WiFi-staðall 802.11b,802.11g,Wi-Fi 4 (802.11n)
NFC snertitenging Já
Optískur aðdráttur
Hvítstilling (White balance) Auto, Cloudy, Custom modes, Daylight, Flash, Fluorescent, Shade, Tungsten
Forsniðnar stillingar Close-up (macro), Food, Landscape, Night, Portrait, Sports
Tökustillingar Aperture priority, Auto, Movie, Scene, Shutter priority
Myndbrellur ljósmyndir Neutral
Tímastilltur afsmellari 2,10 s
Birtustillingar Já
Afspilun Single image, Slide show
Leiðrétting sjónglugga Já
Tími ræsingar (kveikja á vél) 1000 ms
Styður eftirfarandi tungumál Arabic, Simplified Chinese, Traditional Chinese, Czech, Danish, German, Dutch, English, Spanish, Finnish, French, Greek, Hindi, Hungarian, Italian, Japanese, Korean, Norwegian, Polish, Portuguese, Romanian, Russian, Swedish, Thai, Turkish, Ukrainian
Histogram Já
Live View Já
Skráarkerfi DCF 2.0,DPOF 1.1,Exif 2.31,RAW
Image quality adjustment Brightness, Contrast, Saturation
Innbyggð rykhreinsun Já
Myndörgjörvi DIGIC 8
Windows-stuðningur Windows 10,Windows 7,Windows 8,Windows 8.1
OS-stuðningur Mac OS X 10.10 Yosemite,Mac OS X 10.11 El Capitan,Mac OS X 10.12 Sierra,Mac OS X 10.9 Mavericks
Hönnun
Litur Hvítur
Efni Polycarbonate (PC)
Vottun CE, EAC
Rafhlaða
Gerð rafhlöðu Lithium-Ion (Li-Ion)
Spenna rafhlöðu 7.2 V
Ending rafhlöðu (CIPA standard) 235 shots
Spenna á rafhlöðu 875 mAh
Rafhlöðutegund LP-E12
Fjöldi rafhlöðubanka 1
Rafhlöðuljós Já
Rekstrarskilyrði
Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi 0 – 40 °C
Rakastig í umhverfi 0 – 85%
Mál
Breidd 116.3 mm
Dýpt 58.7 mm
Hæð 88.1 mm
Þyngd kg. 351 g
Þyngd með rafhlöðu 387 g
Upplýsingar um pökkun
Fjöldi í pakka 1 pc(s)
Í kassanum
Handól Já
Fylgikaplar AC
Hleðslutæki fylgir Já
Rafhlaða fylgir Já
Linsulok fylgir Já
Notendahandbók Já
Notendabæklingur Já

Go to Top