Nikon Monarch 2000

69.900 kr.

• Mælingarsvið: 7,3-1.820 m
• Rauður OLED innri skjár auðveldar skoðun við allar aðstæður. Sjálfvirk birtustillingaraðgerð fínstillir birtu skjásins í samræmi við magn birtunnar í umhverfinu
• Hröð og traust mælingarsvörun burtséð frá fjarlægð – HYPER READ birtir nú mælingarniðurstöður á u.þ.b. 0,3 sekúndum.
• Stök eða samfelld mæling (í allt að 8 sekúndur). Ef stök mæling misheppnast lengir hann sjálfvirkt mælinguna þar til hún tekst í allt að 4 sekúndur. Ef hnappinum er haldið niðri gerir það samfellda mælingu virka í allt að u.þ.b. 8 sekúndur
• Auðveldlega er hægt að skipta á milli skjástillingar fyrir lárétta fjarlægð og skjástillingar fyrir raunverulega fjarlægð – ID-tækni (halli/lækkun)
• Skiptikerfi fyrir forgang viðfangs til að mæla myndefni sem skarast:
• Forgangsstilling fyrsta viðfangs birtir fjarlægðina að næsta myndefni – gagnlegt þegar verið er að mæla fjarlægðina að myndefni fyrir framan bakgrunn sem skarast
• Stilling forgangs á fjarlægt viðfang birtir fjarlægð að því myndefni sem lengst er í burtu – gagnlegt í skógivöxnum svæðum
• Birtingarskref fjarlægðarmælingar: 0,1 m
• Hágæða 6x sjónauki með einu gleri og fjölhúðun sem gefur bjartar myndir
• Stór augngler til þess að auðvelt sé að sjá viðfangið (18 mm)
• Breitt sjónsvið (7,5 gráður)
• Löng hönnun augnfjarlægðar gerir skoðun auðveldari fyrir þá sem eru með gleraugu
• Stillibúnaður sjónleiðréttingar
• Fyrirferðarlítil hönnun húss svo auðvelt sé að halda á honum
• Vatnsheldur (allt að 1 metra í 10 mínútur) og móðuheldur, en ekki hannaður til notkunar í vatni; rafhlöðuhólf er regnhelt
• Breitt hitaþol: -10˚C til +50˚C

Description

Raunfjarlægð mælingarsviðs: 7,3-1820
Stighækkun birtingu fjarlægðar: Með 0,1m millibili
Raunfjarlægð nákvæmni: ± 0,50m (styttri en 700m), ± 1,00m (700m og meira, styttra en 1000m), ± 1,50m (1000m og meira)
Leitari – stækkun: 6x
Leitari – virkt þvermál hlutglers: 21mm
Leitari – raunverulegt sjónsvið: 7,5°
Leitari – útgangsgler: 3,5mm
Leitari – augnfjarlægð: 18,0mm
Mál (L x H x B): 96 x 74 x 42mm
Þyngd (án rafhlöðu): 175g
Aflgjafi: CR2 litíumrafhlaða x 1 (DC 3V), sjálfvirkur slökkvari (eftir um það bil 8 sek, án notkunar)
Flokkun leysis: IEC60825-1; Leysisvara í flokki 1M, FDA/21 CFR Part 1040.10; Leysivara í flokki I
Rafsegulsamhæfni: FCC Part15 SubPartB flokkur B, EU;EMC-tilskipun, AS/NZS, VCCI flokkur B, CU TR 020, ICES-003
Umhverfi: RoHS, WEEE

Go to Top