Profoto A1+auka rafhlaða

155.900 kr. 119.900 kr.

Eini munurinn á A1 og öðrum stúdíóljósum er stærðin – það er nógu lítið til að passa vel í lófann þinn sem gerir A1 fyrsta on-camera ljós.

Það skilar frá sér ljósi sem er bæði náttúrulegt og fallegt, því eins og stærri Profoto ljósin í fjölskyldunni, er A1 með hringlaga haus sem gerir ljósið svo frábærlega náttúrulegt.

Auka rafhlaða fylgir með

Sjá nánar

 

Categories: ,