Tækjaleiga2024-05-08T15:46:44+00:00

Kæru viðskiptavinir!

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að tækjaleigan okkar er opin á ný. Tækjalistinn á heimasíðunni er ekki tæmandi og viðbætur eru væntanlegar á næstunni.

Ekki hika við að hafa samband!

 

Canon linsur og myndavélar
 ATH Verð miðast við sólarhring í leigu.

 • RENTAL Canon EOS R6 Body + Breytistykki fyrir EF

  12.900 kr.

  Canon EOS R6, Breytistykki, Minniskort, Canon LP-E6N rafhlaða og Canon LC-E6E hleðslutæki+snúra

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 14mm f/2.8L II

  12.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon TS-E 17mm f4 L

  12.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 24-70 f/2,8L II USM

  8.900 kr.
  Quick View
 • RENTAL Canon EF 16-35 mm f/4 L IS USM

  7.900 kr.
  Quick View
 • RENTAL Canon EF 70-300mm f4-5.6L IS USM

  7.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon Ef 28-300 f3.5-5.6L IS USM

  6.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 100-400mm f4.5-5.6 IS

  6.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 300mm f4 L IS USM

  6.400 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 70-200mm f2.8L USM

  6.400 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 100mm Macro F2,8 l IS

  5.990 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 24-105mm f4L IS USM

  5.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 24mm f1.4L USM II

  5.900 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 85mm F/1,8

  3.990 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • Rental Canon EF 70-300 f4-5,6 USM II

  3.500 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon EF 15mm f2.8 Fisheye

  3.000 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Canon Ef 50mm f1.4 USM

  1.750 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View

 

Flöss
 ATH Verð miðast við sólarhring í leigu.

 • RENTAL Profoto Compact 600 2X

  10.000 kr.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Bowens Kit 2x 500W

  10.000 kr.

  Með fylgir:
  2x 500W Bowens Gemini
  1x 90CM Umbrella
  1x 60x80CM Softbox
  1x Wide-Angle Reflector
  2X Ljósastandar
  1X Taska á hjólum
  kaplar, sync-kapall og sync-kubbur.

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Led ljós 30x30cm

  6.400 kr.

  2800-5600 Kelvin

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View
 • RENTAL Profoto compact 600 1X

  5.000 kr.

  Innifalið: 1stk Profoto Compact 600 haus, regnhlíf, standur, sync snúra+sync kubbur

  Verð miðast við sólarhring í leigu.
  Gerum tilboð í leigu til lengri tíma.

  Quick View

 

Þrífætur
 ATH Verð miðast við sólarhring í leigu.

 

 

Leiguskilmálar
1.Tæki á samningi þessum ásamt fylgihlutum hefur leigusali afhent leigutaka í fullkomnu lagi, semleigutaki hefur kynnt sér. Leigutaki hefur einnig kynnt sér notkun og meðferð tækis. Leigutaki skal sjáum allan rekstur tækisins á meðan hann hefur það á leigu.

2.Leigutaki er ábyrgur fyrir tjóni sem kann að verða á tækinu og fylgihlutum þess vegna ógætilegrarog/eða rangrar notkunar.

3.Leigutaki ber fulla ábyrgð ef tæki tapast eða því er stolið í vörslu hans. Ber leigutaka að greiða aðfullu andvirði tækisins, auk leigu til þess tíma að uppgjör hefur farið fram.

4.Leigusali er á engan hátt ábyrgur vegna slysa eða skemmda er kynnu að orsakast af notkun,meðferð eða flutningi á tækjum er hann leigir út. Sama gildir um vinnustöðvun sem orsakast vegnabilunar á útleigðum tækjum.

5.Leigugjald reiknast frá þeim tíma að tækið er afhent þar til því er skilað til leigusala.

6.Ef um langtímaleigu er að ræða, getur leigusali krafist leigu vikulega samkvæmt reikningi.Reikningar eru greiddir samkvæmt reikningsskilmálum Beco, sem birtir eru aftan á reikningum fráBeco.

7.Leiga getur breyst samkvæmt gjaldskrá á útleigutímanum. Leigusali áskilur sér rétt til að reiknaleigu samkvæmt nýrri gjaldskrá er hún hefur tekið gildi.

8.Leigutaka er óheimilt að lána eða framleigja þau tæki er hann hefur á leigu nema með skriflegusamþykki leigusala.

9.Leigutaki greiðir allan kostnað af flutningi tækis.

10.Leigutaki hefur rétt til hvenær sem honum þóknast að skoða ástand tækisins.

11.Ef leigutaki stendur ekki skil á leigugreiðslum eða brýtur í bága við leigusamning þennan, geturleigusali sótt hið leigða til leigutaka, en er það þó ekki skylt.

12.Leigusali getur fengið til liðs við sig viðkomandi sýslumann eða lögreglu. Leigutaki ber allankostnað af þessum aðgerðum.

13.Ef leigutaki er ekki í reikningsviðskiptum við BECO er óheimilt að lána út tæki nema gegneftirfarandi tryggingum :A) Framvísun kreditkorts.B) Peningum.Leigutaka ber einnig að sýna persónuskilríki.

14.Leigutaki/korthafi heimilar að greiðslukort það sem hann gefur upp við undirskrift leigusamningsþessa að verða skuldfært mánaðarlega fyrir áföllnum leigugreiðslum, þrifagjaldi og skemmdum semsannarlega stafa af notkun á hinu leigða meðan leigusamningur þessi er í gildi.

15.Ef tekið er fram að beiðni þurfi til úttekta á reikningi þarf beiðni að fylgja með úttekt tækis.

16.Leigutaka er skylt að skila hinu leigða eingöngu til starfsmanna Beco. Telst hinu leigða ekki hafaverið skilað nema leigutaki hafi látið starfsmann Beco kvitta fyrir móttöku hins leigða. Allt annað er áábyrgð leigutaka og ber hann persónulega ábyrgð á því að hinu leigða sé skilað skv. ofanskráðu.

17.Þrifagjald. Leigusali getur krafist leigutaka um þrifagjald komi tæki ekki jafn hreint til baka og þau voru við útleigu. Lámarks þrifagjald er 1500 kr. hámark 12.000 kr.

Go to Top