Description
Vörulýsing
-
- Canon RF 800mm f/11 IS STM
-
- Taktu ljósmyndir með mögnuðum smáatriðum með 800mm full frame aðdráttarlinsu sem er létt, öflug og fullkomin til að fanga viðfangsefni í fjarlægð af glæsilegri nákvæmni með 4 stoppa hristivörn, optical Image Stabilizer.
-
- Sniðin fyrir náttúrulífsljósmyndara sem vilja komast alveg að viðfangsefninu.
-
- Linsa sem hentar einnig vel í ferðalög eða til að mynda flugvélar.
-
- Fangaðu náttúrulíf, flugvélar og ferðalagið
-
- Njóttu þess að taka skarpar myndir með 4 stoppa hristivörn, jafnvel handhelt.
-
- Vegna RF kerfisins, f/11 ljósopi og Diffractive glerja þá er linsan aðeins 281,8 mm að lengd þegar hún er í geymslustöðu og vegur aðeins 1260 gr.
-
- STM mótor veitir mjúkan og hljóðlátan sjálfvirkan fókus á meðan stjórnhringur í linsu, Lens Control Ring, veitir háþróaða stjórn á stillingum.
Tækniupplýsingar
Linsu kerfi |
|
| Hannað fyrir | MILC |
| Linsa – tegund | Telephoto lens |
| Bygging linsu (elements/groups) | 11/8 |
| Föst brennivídd | 80 cm |
| Stærsta ljósop | 11 |
| Stysta fókusfjarlægð | 6 m |
| Hristivörn | Já |
| Linsukerfi | Canon RF |
Um |
|
| Fyrir | Canon |
| Hámarks stækkun | 0.14x |
Hönnun |
|
| Litur | Svartur |
Mál |
|
| Þvermál | 10.2 cm |
| Lengd | 28.2 cm |
| Stærð filters | 9.5 cm |
| Þyngd kg. | 1.26 kg |
| Video | Video |
| Föst brennivídd | Föst brennivídd |

