Nikon2020-05-07T13:54:51+00:00

 

 
Verð á heimasíðu er einungis til viðmiðunar og birt með fyrirvara um villur. Verð getur breyst án fyrirvara vegna gengisbreytinga.
Vinsamlegast hafið samband til að fá rétt verð og lagerstöðu á vörum.
 

 

 

Nikon DSLR

 

 • Nikon D850

  622.000 kr.

  Nikon D850

  622.000 kr.

  D850-myndavélin er frábært verkfæri fyrir þá sem gera miklar kröfur um einstök myndgæði og fjölhæfni, þ.m.t. upprennandi ljósmyndara, atvinnuljósmyndara og áhugaljósmyndara sem mynda landslag, íþróttir, tísku og brúðkaup, auk framleiðenda margmiðlunarefnis.
  D850-vélin er næsta útgáfa af D810-myndavélinni, sem hlaut mikið lof fyrir mjög skarpa og skýra myndþýðingu og skær tónablæbrigði. Þessi öfluga stafræna SLR-myndavél á FX-sniði er hönnuð með fjölmörgum nýjum tæknieiginleikum, búnaði og bættum afköstum sem eru bein afleiðing af athugasemdum frá notendum í gegnum árin, sem krefjast þess að fá besta myndavélabúnaðinn sem hugsast getur.

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D780 body

  419.900 kr.

  Nikon D780 body

  419.900 kr.

  Væntanleg

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D500

  Sérpöntun

  Nikon D500

  Sérpöntun

  D500 er flaggskip Nikon meðal myndavéla á FX-sniði og um leið eins konar minna systkini D5-myndavélarinnar, og býður upp á afburðakraft og nákvæmni. Myndavélin er búin næstu kynslóð 153 punkta AF-kerfis Nikon og nær því yfir einstaklega breitt sjónarhorn. Nýjar mynd- og ljósmælingarflögur tryggja lygilega nákvæma greiningu myndefnis, þar sem hvert smáatriði fær að njóta sín. Tökuhraðinn getur orðið allt að 10 rammar á sekúndu og með sérlega öflugu biðminni er hægt að taka allt að 200 NEF (RAW) myndir í einni hraðri myndaröð. Í sameiningu þýðir þetta að þú getur myndað í bestu hugsanlegu myndgæðum í heilar 20 sekúndur. Fyrir kvikmyndatökumenn sem vilja fara alla leið og lengra er nú einnig hægt að nota D-kvikmynd til að taka upp 4K/UHD-kvikmyndir sem eru allt að 29 mínútur og 59 sekúndur á lengd með myndavélinni.

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D7500

  Sérpöntun

  Nikon D7500

  Sérpöntun

  20,9 megapixla myndflaga á DX-sniði. EXPEED 5. 180.000 pixla RGB-ljósmælingarflaga.D7500 skilar skýrum myndum í mikilli upplausn með djúpum blæbrigðaskiptum. Þú munt kunna vel að meta einstaklega nákvæma greiningu myndefnis og frábær afköst við hátt ISO-ljósnæmi. Þú munt undrast gæði 4K/UHD-kvikmyndatökunnar. Þá auðveldar Picture Control-kerfið í myndavélinni þér að beita þínum eigin sköpunarstíl, hvort sem þú ert að taka ljósmyndir eða kvikmyndir.
  Frábær frammistaða í lítilli birtu. D7500 er ekki myrkfælin, enda með ISO 100–51.200 sem auka má upp í ISO 1.640.000 (jafngildi).
  Hraðvirk EXPEED 5 myndvinnsluvélin skilar ótrúlegum myndgæðum á öllu ISO-sviðinu. Dregið er verulega úr því hvernig myndir verða kornóttar og meira að segja skornar myndir sem teknar eru með háu ISO-ljósnæmi halda gæðum sínum. Með Hi 5-stillingunni geturðu tekið myndir við einstaklega hátt ISO-gildi, að jafngildi 1.640.000, og nýtt náttúrulegt ljós eins og kostur er.

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D5600 + 18-55mm

  Sérpöntun

  Óvæntar fegurðarstundir. Sviðsetta time-lapse kvikmyndin sem heppnaðist fullkomlega. Fátt er betra en ánægjan sem fylgir því að búa til eitthvað sem aðrir kunna að meta, hvort sem um er að ræða skuggaspil um hádegisbil eða kvikmyndaskot frá óvenjulegum sjónarhornum.
  Töfrarnir gerast með D5600-vélinni, sem búin er öflugri myndtækni Nikon.  Þessi myndavél gefur hugmyndunum þínum líf. Úrvalið af rómuðu NIKKOR-linsunum sér til þess að þig skorti aldrei skapandi valmöguleika. SnapBridge frá Nikon gerir þér kleift að samstilla myndir við snjalltækið um leið og þær eru teknar eða flytja kvikmyndir á auðveldan hátt hvenær sem er.

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D3500 + 18-55mm/70-300mm

  125.900 kr.
  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D3500 + 18-55mm

  105.900 kr.
  Add to basket
  Quick View
 • Nikon D6

  Væntanleg

  Nikon D6

  Væntanleg

  Image Sensor Nikon FX format CMOS sensor, 21 33 million total pixels
  Effective Pixels 20.82 million
  Lens Mount Nikon F Mount
  Image-processing engine EXPEED 6
  File format NEF (RAW), JPEG (FINE, NORMAL, BASIC)
  Picture Control Auto, Standard, Neutral, Vivid, Monochrome, Portrait, Landscape, Flat and Creative Picture Control
  Storage media XQD card, Cfexpress card
  Double slots Slot 2 can be used for overflow or backup storage or for separate storage of copies created using RAW + JPEG or JPEG + JPEG; pictures can be copied between cards.
  Viewfinder Frame Cover: approx . 100%, magnification: approx. 0.72x
  Shutter Mechanical shutter, electronic front curtain shutter
  Shutter speed X250, Time, Bulb, 30 s (max. 900 s in manual mode) to 1/8000 s
  Release time lag Approx. 42 ms
  Start-up time Approx. 0.13s
  Release mode Single frame (S), continuous low speed (CL), continuous high speed (CH), quiet shutter release (Q), self-timer, mirror up (MUP)
  Continuous shooting 14 fps (viewfinder shooting, with AE/AF tracking, continuous shooting speed differs depending on lens, aperture, atc. 10.5 fps (silent shooting)
  Metering 180K-pixel RGB sensor
  Metering range -3 to 20 EV matrix or center weighted metering, ISO 100, with f/1.4 lens, at 20 C/68 F)
  Metering method •Still shooting : matrix/center weighted/spot/highlight weighted metering
  •Movie recording: Matrix/center weighted/highlight weighted metering
  Scene recognition system By metering sensor and image sensor
  White balance Auto (Auto 0, Auto 1, Auto 2), natural light auto, incandescent, flourescent, direct sunlight, flash, cloudy, shade, color, temperature, preset manual, spot white balance; all with fine-tuning
  ISO sensitivity ISO 100 to 102400 + Lo 1 (50), Hi 5 (3280000)
  Phase detection AF 105 focus points (105 focus points are selectable, 105 cross sensors, f/8-compatible 15 points):
  •Single point AF, dynamic-area AF (9 -, 25 -, 49 -, 105 point), 3D-tracking, group-area AF (standard, C1 or C2), auto-area AF
  •Lowest AF detection limit: 4.5 EV (at the central focus point, and -4 EV at all other points)Lowest
  Contrast-detect AF Face-detection AF, wide-area AF, normal-area AF, subject-tracking AF
  Interval timer shooting/ time-lapse movie •Time lapse movie can be generated within the camera after interval timer photography (interval timer photography and time lapse movie are also individually available)
  •Bracketing is available during interval timer photography (automatic movie generation is not possible)
  •Exposure smoothing function
  • Silent photography possible
  Movie H.264/MPEG-4 AVC
  ◦3840 × 2160 (4K UHD): 30p/25p/24p
  ◦1920 x 1080: 60p/50p/30p/25p/24p
  ◦1280 x 720: 60p/50p
  ◦1920 x 1080 crop: 60p/50p/30p/25p/24p
  •Image area: Selectable from FX based or DX based format (limited to dot by dot crop in 4K UHD)
  •File format: MOV/MP4
  •Electronic vibration reduction (in Full HD and HD)
  • Focus peaking
  •Minute setting for highlight display
  •HDMI output
  Audio Built-in stereo microphone, built in monaural speaker, connector for external stereo microphone, headphone connector
  Recording format: Linear PCM (MOV)/AAC (MP4)
  Retouch menu •RAW batch processing
  •Trimming area can be set on playback screen by touch operation
  •Lighten and darken overlay are possible after shooting
  Monitor 8 cm/3.2 in., approx. 2359k dot (XGA) TFT touch sensitive LCD with 170 viewing angle, and manual monitor brightness control.
  Nikon Creative Lighting System Radio-controlled Advanced Wireless Lighting is also supported.
  Battery EN-EL 18c Rechargeable Li ion Battery, EH 6c AC Adapter (use with EP-6 Power Connector)
  Interface USB, HDMI mini connector (Type C), external stereo microphone connector, headphone connector, ten-pin remote terminal, flash sync terminal, perophal connector (for WT-6/A/B/C), Wired LAN (1000BASE-T)
  Wi-Fi (wireless LAN) Built-in: 2.4 GHz, 5 GHz
  Bluetooth Built-in
  Location data Support GPS (USA), GLONASS (Russia) and QZSS (Japan)
  Dust
  Dust and water resistant performance/ shutter durability Yes (equivalent to D5)/tested for 400,000 cycles
  Dimensions Approx. 160 × 163 × 92 mm/6.3 × 6.4 × 3.7 in.
  Weight Approx. 1270 g//2 lb 12. 8 oz (body
  Approx. 1450 g/3 lb 3.2 oz (including battery and 2 CFexpress cards, excluding body cap)

  Read more
  Quick View
 • Nikon D500 + 16-85mm

  Sérpöntun

  D500 er flaggskip Nikon meðal myndavéla á FX-sniði og um leið eins konar minna systkini D5-myndavélarinnar, og býður upp á afburðakraft og nákvæmni. Myndavélin er búin næstu kynslóð 153 punkta AF-kerfis Nikon og nær því yfir einstaklega breitt sjónarhorn. Nýjar mynd- og ljósmælingarflögur tryggja lygilega nákvæma greiningu myndefnis, þar sem hvert smáatriði fær að njóta sín. Tökuhraðinn getur orðið allt að 10 rammar á sekúndu og með sérlega öflugu biðminni er hægt að taka allt að 200 NEF (RAW) myndir í einni hraðri myndaröð. Í sameiningu þýðir þetta að þú getur myndað í bestu hugsanlegu myndgæðum í heilar 20 sekúndur. Fyrir kvikmyndatökumenn sem vilja fara alla leið og lengra er nú einnig hægt að nota D-kvikmynd til að taka upp 4K/UHD-kvikmyndir sem eru allt að 29 mínútur og 59 sekúndur á lengd með myndavélinni.

  Sjá nánar

  Read more
  Quick View

 

Nikon Spegillausar Vélar

 

 

Nikon Coolpix

 • Nikon Coolpix P1000

  225.000 kr.

  Aðdráttur í hæstu hæðum, með ótrúlegum 125x optískum aðdrætti. Taktu skarpar ljósmyndir og kvikmyndir af myndefni sem fram til þessa hefur verið utan seilingar. Svið brennivíddar er 24–3000 mm, en með því færðu tækifæri til að fanga það sem áður var óhugsandi.

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon Coolpix W300

  85.500 kr.

  Vatnsvarin niður að 30 metra dýpi, frostvarin og rykvarin. Myndavélin fylgir þér við hvert fótmál. Hún skilar líka stórkostlegum myndum því til sönnunar.

  Tekur framúrskarandi myndbönd í 4K myndgæðum.

  Kemur í svörtu og appelsínugulu.

   

  Sjá nánar

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon Coolpix W150

  36.900 kr.

  Type

  Compact digital camera

  Effective pixels

  13.2 million (Image processing may reduce the number of effective pixels.)

  Image sensor

  1/3.1-in. type CMOS, total pixels: approx.14.17 million

  Lens

  NIKKOR lens with 3x optical zoom

  Focal length

  4.1 to 12.3 mm (angle of view equivalent to that of 30 to 90 mm lens in 35 mm [135] format)

  F-number

  f/3.3 to 5.9

  Lens construction

  6 elements in 5 groups

  Magnification

  Up to 4x (angle of view equivalent to that of approx. 360 mm lens in 35 mm [135] format)

  Vibration reduction

  Electronic VR (movies)

  Motion blur reduction

  Electronic VR (still images)

  Autofocus

  Contrast-detect AF

  Focus range

  [W]: Approx. 5 cm (2 in.) to infinity, [T]: Approx. 50 cm (1 ft 8 in.) to infinity (Distances measured from center of front surface of the protective glass)

  AF-area mode

  Center, face detection, target finding AF

  Monitor

  6.7 cm (2.7-in.) diagonal; Approx. 230k-dot, TFT LCD with anti-reflection coating and 5-level brightness adjustment

  Frame coverage

  Approx. 96% horizontal and vertical (compared to actual picture)

  Frame coverage (playback mode)

  Approx. 100% horizontal and vertical (compared to actual picture)

  Storage media

  SD, SDHC, SDXC, Internal memory (approx. 21 MB)

  File system

  DCF and Exif 2.31 compliant

  Storage file formats

  Still images: JPEG; Voice messages: WAV; Movies: MP4 (Video: H.264/MPEG-4 AVC, Audio: AAC stereo)

  Image size (pixels)

  Large (13 M) (4160×3120), Medium (4 M) (2272×1704), Small (2 M) (1600×1200)

  Movie – frame size (pixels) and frame rate

  Large (1080p) (1920×1080), Small (640) (640×480), Small (old-fashioned) (640×480)

  ISO sensitivity

  ISO 125 to 1600

  Exposure metering

  Matrix, center-weighted (digital zoom less than 2x), spot (digital zoom 2x or more)

  Exposure control

  Programmed auto exposure and exposure compensation (–2 EV, –1 EV, 0 EV, +0.7 EV, +1.5 EV)

  Shutter type

  Mechanical and CMOS electronic shutter

  Shutter speed

  1/2000 to 1s, 25 s ([Add light trails] in [Choose a style] is set to [Night sky])

  Aperture

  Electronically-controlled ND filter (–2 AV) selection

  Aperture range

  2 steps (f/3.3 and f/6.6 [W])

  Built-in flash

  Yes

  Flash range (approx.)

  [W]: 0.3 to 3.1 m (1 ft to 10 ft), [T]: 0.6 to 1.7 m (2 ft to 5 ft 6 in.)

  Flash control

  TTL auto flash with monitor preflashes

  USB

  Micro-USB connector (Do not use any USB cable other than the included UC-E21 USB Cable.), Hi-Speed USB Supports Direct Print (PictBridge)

  HDMI output

  HDMI micro connector (Type D)

  Wi-Fi (Wireless LAN) standards

  IEEE 802.11b/g (standard wireless LAN protocol)

  Wi-Fi (Wireless LAN) operating frequency

  2412 to 2462 MHz (1 to 11 channels)

  Wi-Fi (Wireless LAN) maximum output power

  12.5 dBm (EIRP)

  Wi-Fi (Wireless LAN) security

  Open system, WPA2-PSK

  Bluetooth standards

  Bluetooth Specification Version 4.1; Bluetooth: 2402 to 2480 MHz, Bluetooth Low Energy: 2402 to 2480 MHz; Bluetooth: 3.5 dBm (EIRP), Bluetooth Low Energy: 3.5 dBm (EIRP)

  Waterproof

  JIS/IEC protection class 8 (IPX8) equivalent (under our testing conditions), Capacity to shoot images underwater up to a depth of 10 m (33 ft) and for 60 minutes

  Dustproof

  JIS/IEC protection class 6 (IP6X) equivalent (under our testing conditions)

  Shockproof

  Cleared our testing conditions1 compliant with MILSTD-810G w/Change 1 Method 516.7-Shock

  Power sources

  One EN-EL19 Rechargeable Li-ion Battery (included), EH-62G AC Adapter (available separately)

  Charging time

  Approx. 1 h 40 min (when using EH-73P/EH-73PCH Charging AC Adapter and when no charge remains)

  Battery life

  Approx. 220 shots when using EN-EL192

  Actual battery life for movie recording

  Approx. 1 h 35 min when using EN-EL1923

  Tripod socket

  1/4 (ISO 1222)

  Dimensions (W x H x D)

  Approx. 109.5 x 67.0 x 38.0 mm (4.4 x 2.7 x 1.5 in.) (excluding projections)

  Weight

  Approx. 177 g (6.3 oz) (including battery and memory card)

  Operating environment – temperature

  –10°C to +40°C (14°F to 104°F) (for land use), 0°C to 40°C (32°F to 104°F) (for underwater use)

  Operating environment – humidity

  85% or less (no condensation)

  Til í bláum og appelsínu gulum lit.

  Add to basket
  Quick View
 • Nikon Coolpix W150 Resort

  35.900 kr.
  Add to basket
  Quick View
 • Nikon ML-L7 Bluetooth Remote

  10.250 kr.

  Hægt er að nota þessa Bluetooth® fjarstýringu til að stjórna lykilaðgerðum myndavélarinnar þegar verið er að taka myndir úr fjarlægð. Samhæfð við tilteknar myndavélar Nikon og státar af aðskildum hnöppum fyrir afsmellara og myndbandsupptöku. Þú getur einnig notar stýringuna fyrir þysjun og til að beita valmynd myndavélar.

  Add to basket
  Quick View

 

Nikkor Fastar linsur

 

Nikkor Aðdráttar linsur

 

Nikkor Micro linsur

 

Nikkor Fisheye linsur

 

Nikkor Extenders

 • AF-S Teleconverter TC-14E III

  Sérpöntun
  Add to basket
  Quick View
 • AF-S Teleconverter TC-17E II

  Sérpöntun
  Add to basket
  Quick View
 • AF-S Teleconverter TC-20E III

  98.900 kr.
  Add to basket
  Quick View
 • Nikon ES-2 millistykki

  Væntanlegt

  ES-2 millistykkið gerir þér kleift að breyta litmyndum eða einlitum myndum á filmu í hágæða stafrænar skrár án þess að nota skanna. Það er samhæft við stafrænar spegilmyndavélar Nikon sem státa af valmynd í myndavélinni til að færa yfir á stafrænt form.

  Ef notuð er linsa eins og AF-S Micro NIKKOR 60mm f/2.8G ED, fest við D850, snýr stafgerðaraðgerð myndavélarinnar sjálfkrafa litunum við og geymir þá sem JPEG-myndir. Þú getur staðfest stafrænu myndirnar á skjá myndavélarinnar eða á sjónvarpsskjá gegnum HDMI-snúru (fylgir ekki með).

  Þegar þú tekur kyrrmyndir af gömlum filmurúllum eða negatífum er ES-2 handhæg leið til að búa til stafrænar skrár til að prenta og deila. Upplausn og tónaauðgi JPEG-myndanna þinna nægir til að stækka upp í stærðina A1.

  Add to basket
  Quick View

 

Nikon Speedlite

 

 

Nikon Aukahlutir

 

Nikon Snúrur

 

Go to Top