Hvað er að frétta

2 nýjar linsur frá Nikon

nikon_lenses_afs_nikkor_70_200mm_2 nikon_lenses_pc_nikkor_19mm_pr-original

 

Nikon voru að kynna 2 nýjar linsur.
Annarsvegar uppfærða útgáfu af 70-200mm f2.8 og hinsvegar nýja tilt/shift linsu, 19mm f4

70-200mm linsan er væntanleg í lok október mánaðar og 19mm linsan er væntanleg uppúr miðjum nóvember. Erum farin að taka við pöntunum.

Verð:
Nikkor 70-200mm f2.8 FL ED VR 441.900.-
Nikkor PC 19mm f4E ED 547.900.-

Nánar um 70-200mm lisnuna hér
N
ánar um 19mm linsuna hér

October 21st, 2016|

Manfrotto Digital Director

Digital Director er frábært tæki frá Manfrotto til að tengja iPad við myndavélina þína. Kíktu á myndbandið hér fyrir ofan og sjáðu hvernig Digital Director gert ljósmyndunina þína enn skemmtilegri 🙂

Verð: 62.900.-

 

October 11th, 2016|

Septembertilboð á Canon EOS 750D

canon_750d+18-135

Canon EOS 750D er á tilboði núna út september.
Íslensk kennslubók og 3 tíma námskeið fylgir með.

Canon EOS 750D hús – 109.900.-
Canon EOS 750D  + 18-55mm STM linsu – 129.900.-
Canon EOS 750D  + 18-135mm STM linsu – 159.900.-

September 2nd, 2016|
Load More Posts