Beco á Facebook

Þetta blekaða ljúfmenni átti afmæli í gær. Hann mætti með köku sem hann bakaði alls ekki sjálfur í vinnuna í dag. Hún var svo sæt að allt starfsfólk Beco hækkaði upp um eitt númer á fegurðar einkunnar listanum. 😉 ... See MoreSee Less

Þetta blekaða ljúfmenni átti afmæli í gær. Hann mætti með köku sem hann bakaði alls ekki sjálfur í vinnuna í dag. Hún var svo sæt að allt starfsfólk Beco hækkaði upp um eitt númer á fegurðar einkunnar listanum. ;)

 

Comment on Facebook

Haha.. til hamingju 🎉👏🏻

Til hamingju frændi 😘 Flott mynd af þér 👌🏻😁

Til hamingju með daginn Anton Bjarni Alfreðsson

Til hamingju 🤗

Síðbúnar afmæliskveðjur Anton Bjarni Alfreðsson! Trúi ekki öðru en að þú hafir splæst í amk eina linsu í tilefni dagsins...

Til lukku :)

Þessi drengur er sniddlingur, afgreiddi mig í morgun og græjaði fyrir mig án þess að telja það eftir sér. Til hamingju með gærdaginn!

Mikilfengleg fegurð þarna í gangi. Anton er alveg ágætur líka. 😅 Hammó með ammó kall !

Til hamingju með afmælið Anton, gott að hafa þig þarna við borðið.

Til hamingju Anton Bjarni Alfreðsson minn 😘

Kormákur Máni Hafsteinsson takk vinur :D

+ View previous comments

1 week ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Við vorum að fá risa sendingu frá Godox.
Fengum fullt af nýjum spennandi hlutum þar á meðal rafhlöðu drifið LED ljós frá Godox sem heitir LC500 LED light stick.
LC500 er bi-color ljós sem þýðir að það er bæði með 5600 kelvin gráðu dagsljósa birtu og 3200 kelvin gráðu tungsten birtu, það er innbyggð rafhlaða í því en einnig er hægt að hafa það í sambandi.
Anton var ekki lengi að grípa ljósið og búa til listrænar sjálfsmyndir með því til að sýna nokkra af endalausum möguleikum sem þetta ljós bíður upp á. 😀
... See MoreSee Less

Við vorum að fá risa sendingu frá Godox. 
Fengum fullt af nýjum spennandi hlutum þar á meðal rafhlöðu drifið LED ljós frá Godox sem heitir LC500 LED light stick. 
LC500 er bi-color ljós sem þýðir að það er bæði með 5600 kelvin gráðu dagsljósa birtu og 3200 kelvin gráðu tungsten birtu, það er innbyggð rafhlaða í því en einnig er hægt að hafa það í sambandi.
Anton var ekki lengi að grípa ljósið og búa til listrænar sjálfsmyndir með því til að sýna nokkra af endalausum möguleikum sem þetta ljós bíður upp á. :D

2 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Föstudagur......Töskudagur! 😀
Við vorum að taka upp risa sendingu frá Lowepro.
Við vorum að fá allar töskurnar sem voru uppseldar hjá okkur, ásamt fullt af nýjum skemmtilegum töskum.
Við erum á fullu að taka upp sendinguna og skoða allar nýju töskurnar bæði að utan og innan.
... See MoreSee Less

Föstudagur......Töskudagur! :D 
Við vorum að taka upp risa sendingu frá Lowepro.
Við vorum að fá allar töskurnar sem voru uppseldar hjá okkur,  ásamt fullt af nýjum skemmtilegum töskum.
Við erum á fullu að taka  upp sendinguna og skoða allar nýju töskurnar bæði að utan og innan.

Í tilefni þess að allir eru að gera #10yearchallange ákvað sólin að skína í gegnum gluggan hjá okkur og lýsa upp gamlar minningar.
Þetta er Beco áður en það flutti á Langholtsveg 84. Eru einhverjir hérna sem vita hvar þessi mynd er tekin?
Og til að sýna öllum gömlu tryggu kúnnunum okkar hvað tíminn flýgur spyrjum við, viti þið hvenær við fluttum á Langholtsveginn ? 😀
... See MoreSee Less

Í tilefni þess að allir eru að gera #10yearchallange ákvað sólin að skína í gegnum gluggan hjá okkur og lýsa upp gamlar minningar. 
Þetta er Beco áður en það flutti á Langholtsveg 84. Eru einhverjir hérna sem vita hvar þessi mynd er tekin? 
Og til að sýna öllum gömlu tryggu kúnnunum okkar hvað tíminn flýgur spyrjum við, viti þið hvenær við fluttum á Langholtsveginn ? :D

 

Comment on Facebook

Ég man þegar þið voruð á Njálsgötunni 😊

Barónsstígur 18b. Kom nokkuð oft þarna til að kaupa Ilford filmu og pappír. Fluttuð þið um aldamótin?

Já ..góðir tímar. Filmur og framkallarar :D

Barónstígurinn og þarna var til pappír í öllum stærðum og gerðum,, fluttuð um aldamót

man þegar ég kom með helling af peningum til að kaupa fyrstu alvöru velina mína, canon eos 1000FN. N-ið var blátt, afhverju vissi ég aldrei en fannst það töff. næsta vél var svo eos 50E, E-ið var fyrir Eye-control á fókus. Hún bíður spennt ofan í skúffi eftir að vera tekin í noktun, nýkomin úr spa meðferð hjá ykkur.

Þetta var allavega rétt hjá Hans Petersen sem var staðsett á Laugarvegi 82... Þið hafið flutt úr bænum um rétt upp úr aldarmótum

Þetta er tekið á Baronstíg og þið fluttuð um aldarmótin, og þarna átti maður góðar stundir og Olga Kolbrún með sinni afburða þjónustulund hjálpaði manni í mörgu :-)

Ég man vel eftir þessum stað og verslaði mikið við ykkur, en aðallega í gegnum síma :) Er ekki alveg kunnugur götunöfnum en þetta var ein þvergatan á laugaveginn!

Ohh.. man eftir þessu. Man eftir að hafa verslað ljósmyndapappír og fleira þarna á síðustu öld 🙂

Man þessa búð vel.

Þarna keypti ég mína uppáhalds canon vél, notaða at-1

á Baronstígnum. Alltaf gaman að koma í laugardagskaffi. Var ekki flutt aldarmótaárið?

Ekki man ég hvenær þið fluttuð á Langholtsveginn en ég man aftur á móti mjög vel eftir innflutningspartýinu 🙂

Baronstíg 18 og fluttu um 2000

bakhúsið hjá Steinari (síðar Snorri Waage) við Barónstíg 🙂

+ View previous comments

4 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Nýjar filmur og filmur í nýjum fötum!
Vorum að fá risa sendingu af filmum bæði gömlu góðu og nýjum spennandi filmum.
Ef það er ekki nógu kalt úti fyrir ykkur þá eru þið velkomin til okkar að kíkja í filmu kælinn. 😀
... See MoreSee Less

Nýjar filmur og filmur í nýjum fötum! 
Vorum að fá risa sendingu af filmum bæði gömlu góðu og nýjum spennandi filmum.
Ef það er ekki nógu kalt úti fyrir ykkur þá eru þið velkomin til okkar að kíkja í filmu kælinn. :D

 

Comment on Facebook

Verðin á þessum filmum eru nú komin á heimasíðuna okkar :) https://www.beco.is/filmur/

Load more