BECO Á FACEBOOK
Við ætlum að þjófstarta sumarfríinu og taka okkur frídag á föstudaginn! ☀️
Það verður lokað hjá okkur fimmtudaginn 26.maí og föstudaginn 27.maí.
Opnum aftur hress og kát á mánudaginn 30.maí 😊
... See MoreSee Less
- Likes: 13
- Shares: 0
- Comments: 0
Við rétt náðum að smella þessari mynd af Antoni áður en hann fór í fæðingarorlof. 👶🏼
Við í Beco eigum eftir að sakna hans mikið en vonum að hann njóti vel með fjölskyldunni. 🥰
Okkur þykir líklegt að viðskiptavinir okkar séu jafn spenntir og við að hann snúi aftur til okkar í september! 😁
... See MoreSee Less
Við erum heldur betur farin að plana páskafríið og vonum að þið séuð að gera slíkt hið sama! 🐣
Það verður lokað hjá okkur frá 14.-18.apríl en opnum aftur þann 19.apríl hress og kát! 🤩
... See MoreSee Less
Frábær listi
3 ár síðan við gerðum þessa skemmtilegu mynd. 😀Rökræðurnar í Beco eru oft teknar á hærra plan en gengur og gerist.
Í morgunn náðist mynd af Tona og Tóta rökræða það hvort sé betra að taka mynd með flassi eða náttúrulegri birtu.
Hvor heldur þú að fari með sigur af hólmi í þessari rökræðu ?
... See MoreSee Less
Ertu orðin þreytt/ur á að taka með þér margar rafhlöður og passa að allar rafhlöðurnar séu með hleðslu.
Við sérpöntum tengi rafhlöðu og hleðslubanka frá Jupio sem endist mun lengur en venjuleg rafhlaða.
Fyrir verð og áætlaðan komutíma sendið email á beco@beco.is 🙂
... See MoreSee Less
