Hvað er að frétta

2 nýjar linsur frá Nikon

October 21st, 2016|

nikon_lenses_afs_nikkor_70_200mm_2 nikon_lenses_pc_nikkor_19mm_pr-original

 

Nikon voru að kynna 2 nýjar linsur.
Annarsvegar uppfærða útgáfu af 70-200mm f2.8 og hinsvegar nýja tilt/shift linsu, 19mm f4

70-200mm linsan er væntanleg í lok október mánaðar og 19mm linsan er væntanleg uppúr miðjum nóvember. Erum farin að taka við pöntunum.

Verð:
Nikkor 70-200mm f2.8 FL ED VR 441.900.-
Nikkor PC 19mm f4E ED 547.900.-

Nánar um 70-200mm lisnuna hér
N
ánar um 19mm linsuna hér

Manfrotto Digital Director

October 11th, 2016|

Digital Director er frábært tæki frá Manfrotto til að tengja iPad við myndavélina þína. Kíktu á myndbandið hér fyrir ofan og sjáðu hvernig Digital Director gert ljósmyndunina þína enn skemmtilegri 🙂

Verð: 62.900.-

Sjá myndband

 

Septembertilboð á Canon EOS 750D

September 2nd, 2016|

canon_750d+18-135

Canon EOS 750D er á tilboði núna út september.
Íslensk kennslubók og 3 tíma námskeið fylgir með.

Canon EOS 750D hús – 109.900.-
Canon EOS 750D  + 18-55mm STM linsu – 129.900.-
Canon EOS 750D  + 18-135mm STM linsu – 159.900.-

Load More Posts

Beco á Facebook

Við verðum að vera á verði yfir verðunum og við í Beco höfum aldeilis sótt í okkur veðrið í verðunum undanfarið. Við höfum lækkað verð á filmum, minniskortum, linsum, töskum og ýmsu fleira.
Hér má sjá Tóta taka verð og einfaldlega lækka það. 😉
... See MoreSee Less

Við verðum að vera á verði yfir verðunum og við í Beco höfum aldeilis sótt í okkur veðrið í verðunum undanfarið. Við höfum lækkað verð á filmum, minniskortum, linsum, töskum og ýmsu fleira. 
Hér má sjá Tóta taka verð og einfaldlega lækka það. ;)

Á myndavélin þín verðlaun?
Nikon D500 á svo mikið af verðlaunum að allar hinar myndavélarnar í hillunum hjá okkur öfunda hana alveg gríðarlega. 😉
... See MoreSee Less

Á myndavélin þín verðlaun? 
Nikon D500 á svo mikið af verðlaunum að allar hinar myndavélarnar í hillunum hjá okkur öfunda hana alveg gríðarlega. ;)

Nýjar filmur voru að detta í hús frá Ilford auk þess að verðin voru að lækka 🙂
www.beco.is/filmur/
... See MoreSee Less

Nýjar filmur voru að detta í hús frá Ilford auk þess að verðin voru að lækka :) 
https://www.beco.is/filmur/

Loksins loksins geta Sony eigendur skotið Profoto B1, B2 og D2 ljósunum sínum með TTL fjarstýringu.
Var að detta í hús.
Verð 49.900.- kr m/vsk
... See MoreSee Less

Loksins loksins geta Sony eigendur skotið Profoto B1, B2 og D2 ljósunum sínum með TTL fjarstýringu. 
Var að detta í hús. 
Verð 49.900.- kr m/vsk

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta ásamt Anton Bjarni Alfreðsson.

Canon og Profoto sjéníið okkar á afmæli í dag.
Hann fagnar því að vera komin á hin fræga 27 ára aldur með því að borða eina Canon.
... See MoreSee Less

Canon og Profoto sjéníið okkar á afmæli í dag. 
Hann fagnar því að vera komin á hin fræga 27 ára aldur með því að borða eina Canon.

Guðmundur Jóhann Jónsson, Ívar Sæland and 23 others like this

Jonas EmilssonTil hamingju meistari

1 week ago   ·  1

Ingibjörg SigurjónsdóttirAfmæliskveðjur. 🍰💐🍦🌹🎆

1 week ago   ·  1

Rögnvaldur HelgasonTil hamingju

1 week ago   ·  1

Comment on Facebook

Billingham er komin aftur í Beco!!
Ef þú ætlar bara að kaupa þér eina myndavélatösku um ævina að þá er Billingham málið. Þessar er smíðaðar til að endast og endast og endast.
Komið í heimsókn og skoðið þessu bresku gæði.
Verð frá 21.900.-
Hægt að sérpanta hvað sem er frá þeim ef það er ekki til hjá okkur nú þegar. 🙂
www.billingham.co.uk/
... See MoreSee Less

Billingham er komin aftur í Beco!! 
Ef þú ætlar bara að kaupa þér eina myndavélatösku um ævina að þá er Billingham málið. Þessar er smíðaðar til að endast og endast og endast. 
Komið í heimsókn og skoðið þessu bresku gæði. 
Verð frá 21.900.-
Hægt að sérpanta hvað sem er frá þeim ef það er ekki til hjá okkur nú þegar. :)
https://www.billingham.co.uk/

Lilja Sigmundsdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir and 19 others like this

Inga Heiða HeimisdottirA eina svona. Verst að eg kem ekki dotinu i hana lengur.

1 week ago

Comment on Facebook