BECO Á FACEBOOK

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Black Friday vikan er hafin í Beco.
Endilega kíkið á heimasíðuna hjá okkur og tryggið ykkur linsur, töskur, ljósabúnað og margt fleira á verði sem hefur ekki sést áður.
Fylgist vel með næstu daga því við munum bæta fleiri tilboðsvörum við í vikunni.
Flestar vörurnar eru til í takmörkuðu magni svo það gildir bara fyrstur kemur fyrstur fær.
... See MoreSee Less

3 weeks ago
Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Dagur íslenskrar tungu 👅
Við ætluðum að selja þetta shoulder rig í dag en okkur var ílla við að selja það sem shoulder rig því það er nú dagur íslenskrar tungu.
Því spyrjum við ykkur kæru vinir, hvað er íslenska heitið á shoulder rig?

Besta svarið fær fyrsta kauprétt á shoulder rigginu 😀
... See MoreSee Less

Dagur íslenskrar tungu 👅
Við ætluðum að selja þetta shoulder rig í dag en okkur var ílla við að selja það sem shoulder rig því það er nú dagur íslenskrar tungu.
Því spyrjum við ykkur kæru vinir, hvað er íslenska heitið á shoulder rig? 

Besta svarið fær fyrsta kauprétt á shoulder rigginu 😀

Comment on Facebook

Axlar-Björn.

Myndavéla herðastuðningur

Axlastandur

Vaðlaheiðar­vega­vinnu­verk­færa­geymslu­skúr­slyklakippu­hringjakvikmyndatökubúnađarjafnvægistillihaldaragræjuapparat...Međ vaffi 😁

Herða standur

Myndavéla haldari

Axlagrip

Axlastoð 😀

Axla stuðningur

Axlahvíla.

Herðablaðaupphengistatíf

Tygi.

Axlarstoð

Axlarskaft

Er ekki réttast að þetta sé stuðpinni rétt eins og "selfie stick" er sjálfumgleðipinni

Herðabreið

Axlapúði.

axlarigg

Herðahylt

Axlarnudd

Á öxl.

Axlatyllir

Axlarhvíla er bara nobrainer.

Axlaberi

Myndavélarskepti.

View more comments

Vorum að fá Snapshut Folio frá Permajet!😻😻

Endurnýtanlegt albúm sem hentar einstaklega vel til að sýna ljósmyndirnar þínar📸

Mjög auðvelt í notkun þar sem hægt er að skipta út myndum aftur og aftur.

Til á lager í A4-A3+ en fáanlegar frá A5- A3+💫
... See MoreSee Less

Vorum að fá Snapshut Folio frá Permajet!😻😻

Endurnýtanlegt albúm sem hentar einstaklega vel til að sýna ljósmyndirnar þínar📸

Mjög auðvelt í notkun þar sem hægt er að skipta út myndum aftur og aftur. 

Til á lager í A4-A3+ en fáanlegar frá A5- A3+💫Image attachment

Þorir þú að prófa?👻

Við erum með úrval af Profoto vörum til hjá okkur sem hjálpa þér að taka hrollvekjandi góðar ljósmyndir á hrekkjavökunni!🎃🧛‍

Þú getur skoðað úrvalið hér buff.ly/3DGfy5X
... See MoreSee Less

Þorir þú að prófa?👻

Við erum með úrval af Profoto vörum til hjá okkur sem hjálpa þér að taka hrollvekjandi góðar ljósmyndir á hrekkjavökunni!🎃🧛‍ 

Þú getur skoðað úrvalið hér https://buff.ly/3DGfy5X

Comment on Facebook

B10 er frábært ljós!

Load more