Forsíða2018-01-02T13:40:13+00:00

Beco á Facebook

Margir vilja ná langt þegar þeir taka myndir og nú verður fljótlega hægt að ná enn lengra með nýju P-1000 vélinni frá Nikon. Við í Beco bíðum spennt eftir að fá þessa í hendurnar en Nikon eru á fullu þessa dagana að setja þær saman fyrir okkur.
Dagsetning liggur ekki alveg fyrir en verðið mun vera 179.900.- kr
Erum farin að taka við pöntunum fyrir þá sem vilja tryggja sér eintak stax. Forveri hennar, P-900, stoppaði aldrei lengi á lager 😉
Nánari upplýsingar um þessa vél má skoða hér: www.nikon.is/is_IS/news-press/2018/q3.tag/news/bv-pr-wwa1807-the-coolpix-p1000-megazoom.dcr
... See MoreSee Less

Margir vilja ná langt þegar þeir taka myndir og nú verður fljótlega hægt að ná enn lengra með nýju P-1000 vélinni frá Nikon. Við í Beco bíðum spennt eftir að fá þessa í hendurnar en Nikon eru á fullu þessa dagana að setja þær saman fyrir okkur. 
Dagsetning liggur ekki alveg fyrir en verðið mun vera 179.900.- kr
Erum farin að taka við pöntunum fyrir þá sem vilja tryggja sér eintak stax. Forveri hennar, P-900, stoppaði aldrei lengi á lager ;)
Nánari upplýsingar um þessa vél má skoða hér: https://www.nikon.is/is_IS/news-press/2018/q3.tag/news/bv-pr-wwa1807-the-coolpix-p1000-megazoom.dcr

 

Comment on Facebook

Þessi er tekin á P900

Við erum einstaklega stolt af því hvað við eigum til mikið úrval af kúluhausum 😀
Tókum saman nokkra af okkar uppáhalds kúluhausum fyrir mynd dagsins og eru þeir allir til á lager og tilbúnir til sölu .... nema stóra kúlan þarna aftast hún er víst frátekin 😛
... See MoreSee Less

Við erum einstaklega stolt af því hvað við eigum til mikið úrval af kúluhausum :D 
Tókum saman nokkra af okkar uppáhalds kúluhausum fyrir mynd dagsins og eru þeir allir til á lager og tilbúnir til sölu .... nema stóra kúlan þarna aftast hún er víst frátekin :P

í Becolandi ræður þú veðrinu. Með þessum gæða Green Screen frá Lastolite gátum við breytt sumrinu aftur í sitt fyrra horf. 😀 ... See MoreSee Less

í Becolandi ræður þú veðrinu. Með þessum gæða Green Screen frá Lastolite gátum við breytt sumrinu aftur í sitt fyrra horf. :D

 

Comment on Facebook

já flott vara en eitthvað vantar uppá að þið séuð góðir ljósmyndarar ... hi hi hi hi

Er hægt að fá svona svartan ? Og hvað er verðið 🙂

Við fengum vægast sagt sjokk áðan þegar Beco snögg hitnaði. Við stukkum út til að sjá hvað var í gangi og viti menn undur og stórmerki gerast , það var sól á himni og hlý gola. En Antoni til mikillar ánægju entist það nú ekki lengi og Íslenska sumarið kom fljótt aftur. Anton var nefnilega búinn að fjárfesta í fleiri hundruð regnhlífum utan um myndavélina sýna og var orðinn hræddur um að það hafi verið slæm fjárfesting en hann andar nú léttar yfir því að þetta var bara örbylgja en ekki hitabylgja og regnhlífarnar munu koma að góðum notum 😀 ... See MoreSee Less

Við fengum vægast sagt sjokk áðan þegar Beco snögg hitnaði.  Við stukkum út til að sjá hvað var í gangi og viti menn undur og stórmerki gerast , það var sól á himni og hlý gola. En Antoni til mikillar ánægju entist það nú ekki lengi og Íslenska sumarið kom fljótt aftur. Anton var nefnilega búinn að fjárfesta í fleiri hundruð regnhlífum utan um myndavélina sýna og var orðinn  hræddur um að það hafi verið slæm fjárfesting en hann andar nú léttar yfir því að þetta var bara örbylgja en ekki hitabylgja og regnhlífarnar munu koma að góðum notum :D

 

Comment on Facebook

Fínn bakrunnur sýnist Þórir slá í gegn þarna 😄😆

Flottur er hann 🙂

Anton getur notað regnhlífina þegar hann kemur til mín til Húsavíkur og fer í hvalaskoðun 😉🐳🐋

geggjuð mynd

Við reyndum hvað við gátum að taka mynd af Stefaníu í dag og það gekk ekkert, þangað til að við gripum Lastolite reflector úr sendinguni sem var að koma og þá var sagan önnur eins og má sjá með þessum myndum hér fyrir neðan 😛

Við vorum að fá RISA lastolite sendingu sem inniheldur þar á meðal reflectora, pappírsbakgrunna, regnhlífar og svo margt margt fleira,
Einnig vorum við að fá sendingar frá Lowepro og Joby.
Verið velkomin til okkar á Langholtsveginn það er heitt á könnuni og engin rigning, allavega ekki inni hjá okkur 😀
... See MoreSee Less

Við reyndum hvað við gátum að taka mynd af Stefaníu í dag og það gekk ekkert, þangað til að við gripum Lastolite reflector úr sendinguni sem var að koma og þá var sagan önnur eins og má sjá með þessum myndum hér fyrir neðan :P 

Við vorum að fá RISA lastolite sendingu sem inniheldur þar á meðal reflectora, pappírsbakgrunna, regnhlífar og svo margt margt fleira, 
Einnig vorum við að fá sendingar frá Lowepro og Joby. 
Verið velkomin til okkar á Langholtsveginn það er heitt á könnuni og engin rigning, allavega ekki inni hjá okkur  :D

 

Comment on Facebook

Hvað kemur p1000 NIKON til með að kosta þegar hún kemur til ykkar

4 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Við nýttum sólina og prófuðum nýju Canon EOS M50 og við urðum sko ekki fyrir vonbrigðum með gripinn.
Það sem kom okkur hvað mest á óvart þegar við prófuðum þetta tryllitæki var "dynamic range-ið" í henni, en við tókum mynd af fallegu versluninni okkar með sólina á bakvið og eins og þið sjáið á myndinni eru öll smáatriði inni bæði í háu ljósunum og skuggunum og ef vel er rýnt getiði séð að við með þrífætur á mjög góðu verði á afgreiðslu borðinu þarna inni 😀
Þetta er JPG skrá beint úr Canon EOS M50 🙂
... See MoreSee Less

Við nýttum sólina og prófuðum nýju Canon EOS M50 og við urðum sko ekki fyrir vonbrigðum með gripinn.
Það sem kom okkur hvað mest á óvart þegar við prófuðum þetta tryllitæki var dynamic range-ið í henni, en við tókum mynd af fallegu versluninni okkar með sólina á bakvið og eins og þið sjáið á myndinni eru öll smáatriði inni bæði í háu ljósunum og skuggunum og ef vel er rýnt getiði séð að við með þrífætur á mjög góðu verði á afgreiðslu borðinu þarna inni :D
Þetta er JPG skrá beint úr Canon EOS M50 :)

 

Comment on Facebook

Glæsilegt, grunar þó að frummyndin sé betri en pakkaða FB útgáfan. Það væri hugmynd að setja inn tengil á „alvöru“ afrit.

Þess má til gamans geta að Canon EOS M100, M6 og M5 deila sama skynjara

Magnað!

Load more