Forsíða2018-01-02T13:40:13+00:00

Beco á Facebook

2 days ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Við nýttum sólina og prófuðum nýju Canon EOS M50 og við urðum sko ekki fyrir vonbrigðum með gripinn.
Það sem kom okkur hvað mest á óvart þegar við prófuðum þetta tryllitæki var "dynamic range-ið" í henni, en við tókum mynd af fallegu versluninni okkar með sólina á bakvið og eins og þið sjáið á myndinni eru öll smáatriði inni bæði í háu ljósunum og skuggunum og ef vel er rýnt getiði séð að við með þrífætur á mjög góðu verði á afgreiðslu borðinu þarna inni 😀
Þetta er JPG skrá beint úr Canon EOS M50 🙂
... See MoreSee Less

Við nýttum sólina og prófuðum nýju Canon EOS M50 og við urðum sko ekki fyrir vonbrigðum með gripinn.
Það sem kom okkur hvað mest á óvart þegar við prófuðum þetta tryllitæki var dynamic range-ið í henni, en við tókum mynd af fallegu versluninni okkar með sólina á bakvið og eins og þið sjáið á myndinni eru öll smáatriði inni bæði í háu ljósunum og skuggunum og ef vel er rýnt getiði séð að við með þrífætur á mjög góðu verði á afgreiðslu borðinu þarna inni :D
Þetta er JPG skrá beint úr Canon EOS M50 :)

 

Comment on Facebook

Glæsilegt, grunar þó að frummyndin sé betri en pakkaða FB útgáfan. Það væri hugmynd að setja inn tengil á „alvöru“ afrit.

Þess má til gamans geta að Canon EOS M100, M6 og M5 deila sama skynjara

Magnað!

4 days ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Sól á himni og sól í hjarta 2 daga í röð :O
Þar sem góða veðrið þýðir útivera og göngur fyrir marga höfum við ákveðið að setja hina vinsælu Off road þrífætur frá Manfrotto á tilboð.
Verð áður : 20,990 kr.
Verð nú : 14,900 kr.

Verið velkomin til okkar í sólina á Langholtsveginum 🙂
... See MoreSee Less

Sól á himni og sól í hjarta 2 daga í röð :O 
Þar sem góða veðrið þýðir útivera og göngur fyrir marga höfum við ákveðið að setja hina vinsælu Off road þrífætur frá Manfrotto á tilboð. 
Verð áður : 20,990 kr. 
Verð nú : 14,900 kr.

Verið velkomin til okkar í sólina á Langholtsveginum :)

 

Comment on Facebook

Snilldar mynd! Nonni Jon og Þórir 😄☀️

Canon EOS M50 var að lenda á lager hjá okkur 🙂
Til að gefa ykkur nákvæma lýsingu á því hversu flott vél þetta er þá vitnum við beint í Anton sem er búinn að bíða spenntur eftir henni í þó nokkurn tíma en hann lýsir vélini svona :
HÚN ER GEGGJUÐ !! 😀

Verið velkomin til okkar á Langholtsveginn að skoða gripinn 😀
Verðið á þessu undra tæki með 15-45mm linsu og tösku er litlar 104.900 kr 🙂
... See MoreSee Less

Canon EOS M50 var að lenda á lager hjá okkur :) 
Til að gefa ykkur nákvæma lýsingu á því hversu flott vél þetta er þá vitnum við beint í Anton sem er búinn að bíða spenntur eftir henni í þó nokkurn tíma en hann lýsir vélini svona : 
HÚN ER GEGGJUÐ !! :D 

Verið velkomin til okkar á Langholtsveginn að skoða gripinn :D 
Verðið á þessu undra tæki með 15-45mm linsu og tösku er litlar 104.900 kr :)

Viti þið hvað Hahnel battery fyrir nýjustu Sony vélarnar og einnota myndavél eiga sameiginlegt 😀
.
.
Þessir hlutir eiga það sameiginlegt að þeir voru báðir uppseldir en voru að koma aftur 😀

Þetta var nú ekki allt sem kom en við fengum rafhlöður í flestar gerðir myndavéla með sendinguni af nýju Sony rafhlöðunum 🙂
... See MoreSee Less

Viti þið hvað Hahnel battery fyrir nýjustu Sony vélarnar og einnota myndavél eiga sameiginlegt :D 
.
.
Þessir hlutir eiga það sameiginlegt að þeir voru báðir uppseldir en voru að koma aftur :D 

Þetta var nú ekki allt sem kom en við fengum rafhlöður í flestar gerðir myndavéla með sendinguni af nýju Sony rafhlöðunum :)

Stefanía & starfsmenn Beco segja ÁFRAM ÍSLAND ⚽
#hú #fyririsland #saman #worldcup
... See MoreSee Less

Stefanía & starfsmenn Beco segja ÁFRAM ÍSLAND ⚽ 
#hú #fyririsland #saman #worldcup

Ertu að hafa áhyggjur af því að allar verslanir á íslandi verða lokaðar eftir kl 15 í dag?
Ekki örvænta, það verður opið í Beco til kl 18 í dag 😉
... See MoreSee Less

Ertu að hafa áhyggjur af því að allar verslanir á íslandi verða lokaðar eftir kl 15 í dag? 
Ekki örvænta, það verður opið í Beco til kl 18 í dag ;)

 

Comment on Facebook

Alltaf frábær þjónusta þarna.

Búmm búmm KLAPP!!!!!! Þetta bolta ruggl

Load more