Forsíða 2017-05-12T10:35:26+00:00

Beco á Facebook

Í dag er svo sannarlega stór dagur. 25. júlí fyrir 100 árum var Nikon stofnað, Til hamingju með daginn Nikon!

Þeir hjá Nikon byrja stór afmælisdaginn svo sannarlega með trompi en þeir gáfu út tilkynningu að Nikon D850 væri væntanleg: bit.ly/2tW8qve

Svo til að leyfa okkur að fagna með sér sendu þeir okkur þessa fínu köku 🎂
... See MoreSee Less

Í dag er svo sannarlega stór dagur. 25. júlí fyrir 100 árum var Nikon stofnað, Til hamingju með daginn Nikon!
  
Þeir hjá Nikon byrja stór afmælisdaginn svo sannarlega með trompi en þeir gáfu út tilkynningu að Nikon D850 væri væntanleg: http://bit.ly/2tW8qve

Svo til að leyfa okkur að fagna með sér sendu þeir okkur þessa fínu köku 🎂

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta með Anton Bjarni Alfreðsson í/á Reykjavík, Iceland.

Við kynnum fyrir ykkur heitustu vörur sumarsins:
Nikon W300 sem hefur þann skemmtilega eiginleika að vera vatnsheld.
Seinni varan er nú ekki síðri en það er rain sleeve frá Ruggard sem gerir þér kleift að mynda á DSLR myndavélina þína í Íslensku sumarveðri. 😅😂
... See MoreSee Less

Við kynnum fyrir ykkur heitustu vörur sumarsins: 
Nikon W300 sem hefur þann skemmtilega eiginleika að vera vatnsheld. 
Seinni varan er nú ekki síðri en það er rain sleeve frá Ruggard sem gerir þér kleift að mynda á DSLR myndavélina þína í Íslensku sumarveðri. 😅😂

Sunna Dís Guðjónsdóttir, Steinar Þór Ólafsson and 23 others like this

Steinar Þór ÓlafssonVerðið á W300? Finn hana ekki á síðunni ykkar.

7 days ago   ·  1

1 Reply

Þórir JenssonEkki má gleyma að þessi funheiti sölumaður sér um afgreiðsluna.....

1 week ago   ·  3

Jonas EmilssonFlottur 😉

1 week ago   ·  2

Comment on Facebook