Beco á Facebook

Nýja fjarstýringin frá Profoto er lent hjá okkur. 😀
Ef þið viljið hafa þetta einfalt þá verður það ekki einfaldara en takkalausa fjarstýringin Connect.
Nánar um fjarstýringuna :
profoto.com/uk/connect?sc_src=email_2414382&sc_lid=201357354&sc_uid=0lH1ZPiyj8&sc_llid=39490&sc_e...
... See MoreSee Less

Nýja fjarstýringin frá Profoto er lent hjá okkur. :D 
Ef þið viljið hafa þetta einfalt þá verður það ekki einfaldara en takkalausa fjarstýringin Connect. 
Nánar um fjarstýringuna : 
https://profoto.com/uk/connect?sc_src=email_2414382&sc_lid=201357354&sc_uid=0lH1ZPiyj8&sc_llid=39490&sc_eh=0dc29dd12dadad841&utm_medium=email&utm_source=Newsletter&utm_campaign=Stories-Discover-Profoto-Connect-Launch-190327_INT

2 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Rökræðurnar í Beco eru oft teknar á hærra plan en gengur og gerist.
Í morgunn náðist mynd af Tona og Tóta rökræða það hvort sé betra að taka mynd með flassi eða náttúrulegri birtu.
Hvor heldur þú að fari með sigur af hólmi í þessari rökræðu ?
... See MoreSee Less

Rökræðurnar í Beco eru oft teknar á hærra plan en gengur og gerist. 
Í morgunn náðist mynd af Tona og Tóta rökræða það hvort sé betra að taka mynd með flassi eða náttúrulegri birtu. 
Hvor heldur þú að fari með sigur af hólmi í þessari rökræðu ?

Comment on Facebook

Rólegt í vinnunni? 😀

Það fer eftir þvi hvort náttúrulega birtan se nogu mikil og rétt staðsett 🙈🙈

Geggjað!

Geggjað fótósjopp

Algjörir brillar! 🙂

AAAAAAAAAAAAAAAAAAHAHAHAHAHAHA !!! Snillingar !

2 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Þú þarft ekki lengur að kaupa þér dróna eða kaupa flug til að ná loftmyndum því GT5563GS er komin á lager.
Það var að detta inn ný sendingu frá Gitzo og í þeirri sendingu var einn flottasti þrífótur sem við höfum séð, GT5563GS sem er engin smá smíði, við þurftum að fjarlægja plötu úr loftinu til að geta séð hann í fullri hæð.
Sjón er sögu ríkari, verið velkomin til okkar að skoða þennan magnaða þrífót 😀

Þórir og Þórir for scale 😂
... See MoreSee Less

Þú þarft ekki lengur að kaupa þér dróna eða kaupa flug til að ná loftmyndum því GT5563GS er komin á lager.
Það var að detta inn ný sendingu frá Gitzo og í þeirri sendingu var einn flottasti þrífótur sem við höfum séð, GT5563GS sem er engin smá smíði, við þurftum að fjarlægja plötu úr loftinu til að geta séð hann í fullri hæð.
Sjón er sögu ríkari, verið velkomin til okkar að skoða þennan magnaða þrífót :D 

Þórir og Þórir for scale 😂

Comment on Facebook

Þetta er ekki þrífótur, þetta er Stórfótur!

... er hægt að fá framlengingu á hann? 😅😅

*concern*

Fylgir stiginn með?

Eru til stærri ?

2 weeks ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

GJAFALEIKUR 😀
Það er búið að vera heldur betur fjör í búðinni hjá okkur og lítið skemmtilegt búið að komast inn á fésbókina síðustu daga svo við ákváðum að henda í einn gjafaleik.
Reglunar eru einfaldar, segið okkur nákvæmlega hvaða linsa var notuð til að taka þessa mynd nefna þarf : hvaða framleiðandi er á linsuni, á hvaða brennivídd myndin er tekin og hvað er stæðsta ljósop linsunar, það þarf ekki að segja á hvaða ljósopi myndin er tekin á.
Dæmi um hvernig svarið ætti að líta út, Canon EF 24-70 f4 tekið á 35mm eða Zeiss 21 f2,8.
Verðlaunin eru að sá sem er fyrstur með rétt svar fær gjafabréf í hreinsun á myndavélinni sinni að
verðmæti 8000 kr.
Gískið nú 😛
... See MoreSee Less

GJAFALEIKUR :D 
Það er búið að vera heldur betur fjör í búðinni hjá okkur og lítið skemmtilegt búið að komast inn á fésbókina síðustu daga svo við ákváðum að henda í einn gjafaleik. 
Reglunar eru einfaldar, segið okkur nákvæmlega hvaða linsa var notuð til að taka þessa mynd  nefna þarf : hvaða framleiðandi er á linsuni, á hvaða brennivídd myndin er tekin og hvað er stæðsta ljósop linsunar, það þarf ekki að segja á hvaða ljósopi myndin er tekin á. 
Dæmi um hvernig svarið ætti að líta út, Canon EF 24-70 f4 tekið á 35mm eða Zeiss 21 f2,8.
Verðlaunin eru að sá sem er fyrstur með rétt svar fær gjafabréf í hreinsun á myndavélinni sinni að 
verðmæti 8000 kr.  
Gískið nú :P

Comment on Facebook

Smá vísbending... hér er siluetta af linsuni á afgreiðsluborðinu okkar 🙂 margir mjög nálægt réttu svari en engin komin með það enþá 😀

ekki en komið rétt linsa, munum láta vita um leið og við sjáum rétt svar 😀

Það er komin sigurvegari Matthías Aron Jónsson 😀

Canon RF 50mm f/1.2L USM á f1,2

Canon EF 85mm f/1.2L II USM @ f/1.2 ?

Sony FE 24-70mm f2.8 g master, tekid a 70mm 😊

Canon EF 70-200 f2,8 - 100mm

Canon EF 70-200mm F4 L USM - tekin á 70mm

60mm f/8 Plastic Lens

Canon EF 85 mm f1.2

Canon RF 28-70 f2

Samyang AF 85mm F1.4 EF ? 😀

Nikkor 35mm f1.4

Iphone 8+ á portrait mode?

Sigma art 35mm f1.4, a f1.4

Canon ef 85mm f 1.8

Holga opticall lens

Nikon Nikkor 85mm f/1.4 G ?

Canon EF 50mm f/1.8 STM

Zeiss 21 f2,8.

Canon RF 28-70 f2 L USM Tekið á 70mm

Nikon 24- 70 4.0, tekið á 70 mm - má ég sækja vinning á morgun

Load more