Forsíða2018-01-02T13:40:13+00:00

Beco á Facebook

19 hours ago

Beco - Ljósmyndavörur og þjónusta

Það er sko heldur betur föstudagur hjá okkur í Beco 😀
Okkur var að berast risa sending af Nikon W300.
Fyrir þá sem þekkja ekki W300 þá er það vatnsheld myndavél sem getur tekið 4k myndskeið.
Þar sem þessi myndavél er vantsheld hentar hún einstaklega vel til að taka myndir þegar þú ert í kafi 😛
Verið velkomin til okkar á Langholtsvegin að skoða þennan merka grip.
Það var mikið lagt í mynd dagsins þar sem við vorum næstum búinn að missa starfsmann þegar Anton viltist í vatninu og náði ekki að synda upp til að anda en það náðist að bjarga honum og tekur hann eldhress á móti ykkur.
Góða helgi 😀
... See MoreSee Less

Það er sko heldur betur föstudagur hjá okkur í Beco :D 
Okkur var að berast risa sending af Nikon W300.
Fyrir þá sem þekkja ekki W300 þá er það vatnsheld myndavél sem getur tekið 4k myndskeið.
Þar sem þessi myndavél er vantsheld hentar hún einstaklega vel til að taka myndir þegar þú ert í kafi :P
Verið velkomin til okkar á Langholtsvegin að skoða þennan merka grip. 
Það var mikið lagt í mynd dagsins þar sem við vorum næstum búinn að missa starfsmann þegar Anton viltist í vatninu og náði ekki að synda upp til að anda en það náðist að bjarga honum og tekur hann eldhress á móti ykkur.
Góða helgi :D

Nú á betra verði !
Sony A7s II, þessa vél þarf vart að kynna hún er þekkt fyrir video möguleikana sýna og hversu góð hún er á háu ISOi.
Endilega nýtið ykkur þetta frábæra verð á þessari frábæru vél 🙂
Verð áður : 399,900 kr.
Verð nú : 329,900 kr.
... See MoreSee Less

Nú á betra verði ! 
Sony A7s II, þessa vél þarf vart að kynna hún er þekkt fyrir video möguleikana sýna og hversu góð hún er á háu ISOi.
Endilega nýtið ykkur þetta frábæra verð á þessari frábæru vél :) 
Verð áður : 399,900 kr. 
Verð nú : 329,900 kr.

 

Comment on Facebook

4k, með linsu

Óskar Ragnarsson

Nú eru norðurljósin farin að láta sjá sig.
Góður þrífótur eitt mikilvægasta tólið til að fanga þau á mynd eða video.
Vandamálið við þrífótskaup er að það er til endalaust úrval af þrífótum og þrífóta hausum og getur það oft verið ruglandi en þetta video hjálpar mikið til við valið á þrífótshaus.
Auðvitað eru þrífætur ekki einungis ætlaðir til ljósmyndunar á norðurljósum og því eru til fætur og hausar sem eru betur sniðnir að ákveðnum verkefnum.
Þið getið líka komið í verslunina okkar að Langholtsvegi 84 og við ráðleggjum þér og aðstoðum þið við að finna rétta þrífótin og þrífóts hausin fyrir það sem þú ert að gera. 🙂Manfrotto XPRO Heads is the go-to collection for any professional photographer: whichever is your photographic style, you will find the perfect head within t...
... See MoreSee Less

Video image

 

Comment on Facebook

B10 nýja djásnið frá Profoto er fyrsta ljósið frá þeim sem er hægt að stjórna með appi.
Appið gerir þér kleyft að :
Stjórna kraftinum bæði á flassinu og led ljósinu, einnig geturu breytt lit hitanum á led ljósinu.
Hægt er að taka myndir með appinu og færðu þá led flass frá B10, þetta hentar einstaklega vel ef þarf að taka mynd af einhverju á setti eða taka mynd til að sýna bakvið tjöldin.
Hægt er að uppfæra firmware í B10 hausnum í gegnum appið.
Þetta er bara toppurinn af ísjakanum og opnar þetta app því margar dyr að skemmtilegum og þægilegum hlutum fyrir Profoto notendur.We created our Profoto app for the connected photographer. When shooting with the Profoto B10, you can use the app to set and control the light, update it wh...
... See MoreSee Less

Video image

 

Comment on Facebook

"Það var ást við fyrstu sýýýýn....."
Viltu verða ástfangin af ljósi eins og Anton? Komdu þá til okkar og kíktu á sýningareintakið af nýja Profoto B10 ljósinu, lofum samt ekki ást en aðdáun er nánast tryggð 😀
... See MoreSee Less

Það var ást við fyrstu sýýýýn.....
Viltu verða ástfangin af ljósi eins og Anton? Komdu þá til okkar og kíktu á sýningareintakið af nýja Profoto B10 ljósinu, lofum samt ekki ást en aðdáun er nánast tryggð :D

 

Comment on Facebook

Hvað mun þetta yndi koma til með að kosta?

En að vera ástfangin af Anton Bjarni Alfreðsson ? Má það

Anton horfir á nýja ljósið, eins og ég horfi á hann! 😍

Load more