BECO Á FACEBOOK

Nú eru margir afþreyingarstaðir lokaðir og margir halda sig heima við og viljum við leggja okkur öll fram við að hjálpa fólki að finna hluti til að stytta sér stundir og hafa eitthvað að gera.
Við gerðum hugmyndir af myndatökum sem er hægt að taka heima hjá sér og má sjá það á instagramminu okkar @beco_ehf undir tips&tricks.
Hugmynd dagsins er að fá sér litla filmumyndavél eða draga fram gömlu filmuvélina, kaupa sér filmu og svo skella sér í göngutúr öðru hvoru og smella myndum af nær umhverfinu.
Ef maður vill taka það skrefinu lengra er mjög skemmtilegt að framkalla filmurnar sjálfur heima hjá sér.
Það er opið hjá okkur til kl 17:00 í dag, verið velkomin til okkar á Langholtsveginn.
Annars segjum við bara gleðilegan föstudag og eigið góða helgi. 😀
... See MoreSee Less

Nú eru margir afþreyingarstaðir lokaðir og margir halda sig heima við og viljum við leggja okkur öll fram við að hjálpa fólki að finna hluti til að stytta sér stundir og hafa eitthvað að gera. 
Við gerðum hugmyndir af myndatökum sem er hægt að taka heima hjá sér og má sjá það á instagramminu okkar @beco_ehf undir tips&tricks. 
Hugmynd dagsins er að fá sér litla filmumyndavél eða draga fram gömlu filmuvélina, kaupa sér filmu og svo skella sér í göngutúr öðru hvoru og smella myndum af nær umhverfinu. 
Ef maður vill taka það skrefinu lengra er mjög skemmtilegt að framkalla filmurnar sjálfur heima hjá sér. 
Það er opið hjá okkur til kl 17:00 í dag, verið velkomin til okkar á Langholtsveginn.
Annars segjum við bara gleðilegan föstudag og eigið góða helgi. :D

AD300 Pro er komin til okkar!
Maður trúir því eiginlega ekki hvað þetta ljós er lítið um sig fyrr en maður sér það. 😀
Ljósið er komið í útstillingu svo verið velkomin til okkar að skoða 🙂
... See MoreSee Less

AD300 Pro er komin til okkar!  
Maður trúir því eiginlega ekki hvað þetta ljós er lítið um sig fyrr en maður sér það. :D 
Ljósið er komið í útstillingu svo verið velkomin til okkar að skoða :)

Langar þig að geta tekið myndskeið sem er ekki hrist og hreyft ?
Þá er axla "riggið" frá Genesis það sem þú þarft.
Þægilegt á öxlina, lóð til að mæta þyngdinni á myndavélinni, stangir og skrúfgangar til að bæta aukhlutum á.
Það er opið til 17 alla virka daga, verið velkomin til okkar að skoða. 😀
... See MoreSee Less

Langar þig að geta tekið myndskeið sem er ekki hrist og hreyft ? 
Þá er axla riggið frá Genesis það sem þú þarft. 
Þægilegt á öxlina, lóð til að mæta þyngdinni á myndavélinni, stangir og skrúfgangar til að bæta aukhlutum á. 
Það er opið til 17 alla virka daga, verið velkomin til okkar að skoða. :D

Comment on Facebook

Hvað kostar svona?

Veist þú hver er stærsti mismunurinn á milli nýju speglalausu myndavélana og DSLR ?
Nýju vélarnar eru með skjálftavörn ... nei við meinum hristivörn á myndflögunni. 😀
Við eigum fullt af vélum og linsum á lager með innbyggðri skjálft...hristivörn. 😀
... See MoreSee Less

Veist þú hver er stærsti mismunurinn á milli nýju speglalausu myndavélana og DSLR ? 
Nýju vélarnar eru með skjálftavörn ... nei við meinum hristivörn á myndflögunni. :D 
Við eigum fullt af vélum og linsum á lager með innbyggðri skjálft...hristivörn. :D

Þarftu búnað fyrir eitt og eitt verkefni og vilt ekki kaupa hann eða langar þig að prófa búnað sem þú ert ekki viss um að þú viljir kaupa þér?
Við erum með leigu á linsum, þrífótum, ljósum og stöndum.

www.beco.is/taekjaleiga/
... See MoreSee Less

Þarftu búnað fyrir eitt og eitt verkefni og vilt ekki kaupa hann eða langar þig að prófa búnað sem þú ert ekki viss um að þú viljir kaupa þér? 
Við erum með leigu á linsum, þrífótum, ljósum og stöndum. 

https://www.beco.is/taekjaleiga/
Load more