About Thorir

This author has not yet filled in any details.
So far Thorir has created 12 blog entries.

2 nýjar linsur frá Nikon

  Nikon voru að kynna 2 nýjar linsur. Annarsvegar uppfærða útgáfu af 70-200mm f2.8 og hinsvegar nýja tilt/shift linsu, 19mm f4 70-200mm linsan er væntanleg í lok október mánaðar og 19mm linsan er væntanleg uppúr miðjum nóvember. Erum farin að taka við pöntunum. Verð: Nikkor 70-200mm f2.8 FL ED VR 441.900.- Nikkor PC 19mm f4E [...]

2016-10-21T10:23:23+00:00 October 21st, 2016|

Manfrotto Digital Director

Digital Director er frábært tæki frá Manfrotto til að tengja iPad við myndavélina þína. Kíktu á myndbandið hér fyrir ofan og sjáðu hvernig Digital Director gert ljósmyndunina þína enn skemmtilegri :) Verð: 62.900.- Sjá myndband  

2017-01-25T16:01:08+00:00 October 11th, 2016|

Nikon D3400 er komin til okkar.

Nýjasta vélin frá Nikon var að koma í hús til okkar, Nikon D3400. Allt um hana hér: http://www.nikon.is/is_IS/product/digital-cameras/slr/consumer/d3400#overview Verð á vél+18-55mm VR II linsu er 89.900.- kr.

2017-01-25T16:02:39+00:00 September 14th, 2016|

Septembertilboð á Canon EOS 750D

Canon EOS 750D er á tilboði núna út september. Íslensk kennslubók og 3 tíma námskeið fylgir með. Canon EOS 750D hús - 109.900.- Canon EOS 750D  + 18-55mm STM linsu - 129.900.- Canon EOS 750D  + 18-135mm STM linsu - 159.900.-

2016-10-13T10:22:14+00:00 September 2nd, 2016|

Canon EOS 5D Mark IV væntanleg.

Nú er biðin næstum því á enda. Canon eru búnir að tilkynna EOS 5D MARK IV. Fullt af nýjungum bæði fyrir ljósmyndara og myndbandsgerðarfólk. Áætlað er að vélin byrji í sölu í september og áætlað verð er 599.900.- kr. Erum farin að taka við pöntunum á beco@beco.is eða í síma 533-3411 Ný 30.4 megapixla full-frame [...]

2016-10-13T10:22:18+00:00 August 29th, 2016|

Panasonic Lumix GX80 er komin

Vorum að fá í hús til okkar Panasonic Lumix GX80 með 12-32mm linsu. Þessi vél er búin að vera fá frábæra dóma. Verð með linsu 129.900.-

2016-10-13T10:22:18+00:00 August 23rd, 2016|

Tipa verðlaun

Tipa verðlaunin voru veitt á dögunum. Tamron áttu þar 2 linsur sem fengu verðlaunasæti og kemur það okkur hér í Beco ekkert á óvart enda búnir að vera með kjálkann í gólfinu yfir þessum linsum. Tamron 18-200mm f3.5-6.3 kostar 41.900.- Tamron 35mm f1.8 kostar 125.900.- Canon og Nikon nældu sér líka í fullt af verðlaunum [...]

2016-10-13T10:22:19+00:00 April 26th, 2016|

Nikon D5 & D500

Nikon D500 Þessari vél hafa ljósmyndarar beðið lengi eftir. ! 20.9 megapixla DX myndflaga ( 1.5 crop ) 153 punkta fókuskerfi og þar af eru 99 af þeim crosstype. -4EV á miðjupunktinum svo að sjálfvirki fókusinn virkar vel í lítilli birtu. 10 rammar á sek. og hægt að taka allt að 200 14 [...]

2016-10-13T10:22:19+00:00 February 18th, 2016|