Description

   • Komdu inn í einstakan heim macro ljósmyndunnar
  • Stækkaðu flókin smáatriði þess viðfangsefnis sem þú ert að ljósmyndameð þessari vel hönnuðu macro linsu fyrir Canon EOS M línuna. Fyrsta linsan með sjálfvirkum fókus sem er með innbyggðu Macro Lite til að lýsa upp viðfangsefnið. Með magnaðri 1.2x stækkun þýðir að þú getur komist mun nær heldur en áður.

 

 • Uppgötvaðu hin litlu leyndarmál náttúrunnar.
 • Stækkaðu upp áferð og falin smáatriði í blómum, skordýrum, ávöxtum og vökva.
 • Taktu magnaðar myndir af mat.
 • Hentar í ferðalagið þegar þú vilt eyða tíma til að uppgötva litlu hlutina.
 • Frábær til að fanga svipbrigði í andlitum vina og fjölskyldu, tilvalin í brúðkaup, viðburði og partý.
 • LED Macro Lite eiginleiki veitir auka lýsingu fyrir framan linsuna til að forðast óþarfa skugga.
 • Þú ýtir á hnapp til að færa Macro Lite á milli vinstri og hægri til að finna réttu lýsinguna.
 • EF-M 28mm f/3.5 Macro IS STM er með 1:1 stækkun.
 • Super Macro stilling gerir þér kleift að fara í 1.2x stækkun.
 • EOS M er með APS-C myndflögu þannig að mv. 35mm jafngildi er stækkunin 1.92x.
 • Vegur aðeins 130 gr. og er tilvalin fyrir alls konar ljósmyndun, ekki bara macro.
 • Með UD og aspherical glerjum þannig að EF-M 28mm f/3.5 Macro IS STM skilar framúrskarandi myndgæðum.
 • Hybrid Image Stabilizer hjálpar þér að draga úr hreyfðum myndum. 7 blaða ljósop.
 • Næstum því hljóðlaus STM mótor þannig að þú tekur aðeins upp umhverfishljóð.