Description

    • Canon EF-M 32MM F/1.4 STM er úrvals standard linsa fyrir Canon EOS M myndavélar og skilar mjög góðum gæðum. Frábær linsa fyrir portrett ljósmyndun, fólk og alls konar augnablik – tilvalin til að ferðast með.

 

  • Brennivídd linsunnar jafngildir 51mm mv. 35mm filmu.
  • Stórt 1.4 ljósop til að fá flott bakgrunnsblörr og hentar vel í lélegri birtu.
  • Framúrskarandi myndgæði en linsan er samansett úr 14 glerjum í 8 hópum.
  • Skilar mjög góðum smáatriðum og skerpu.
  • Létt linsa en mjög góð smíði sem endist.
  • STM sjálfvirki fókusinn eykur stöðguleika í vídeóupptöku og er hljóðlátur.