Description

   • Farðu nær viðfangsefninu með EOS M myndavélinni þinni.
   • Hristivörn sem skilar stöðugri mynd.
   • Nægjanlega nett til að taka með sér hvert sem er.
   • Mjúkur og nánast hljóðlaus STM fókus.
   • Breyttu stillingum snögglega með handvirkjum fókus hring.

Taktu hágæða ljósmyndir með nákvæmum smáatriðum og djúpum litum.