Description
Vörulýsing
Canon Extender RF 2x
Náðu enn lengra með 2x margfaldara sem er sérstaklega hannaður fyrir RF linsukerfið og viðheldur myndgæðum og háhraða samskiptum á milli myndavélar og linsu.
Fullkominn valkostur fyrir ástríðu- og atvinnuljósmyndara sem vilja fá meiri stækkun úr sínum RF linsum. Tvöfaldar brennivíddina og er tilvalinn fyrir frétta-, náttúrulífs- og íþróttaljósmyndara.
Margfaldarinn er búinn tækni sem skilar hámarks myndgæðum.
Hannaður til að virka fullkomlega við erfiðar aðstæður. Passar með eftirtöldum linsum: RF 600mm F11 IS STM RF 800mm F11 IS STM RF 100-500mm F4.5-7.1L IS USM RF 400mm F2.8L IS USM RF 600mm F4L IS USM
Náðu enn lengra með 2x margfaldara sem er sérstaklega hannaður fyrir RF linsukerfið og viðheldur myndgæðum og háhraða samskiptum á milli myndavélar og linsu.
Fullkominn valkostur fyrir ástríðu- og atvinnuljósmyndara sem vilja fá meiri stækkun úr sínum RF linsum. Tvöfaldar brennivíddina og er tilvalinn fyrir frétta-, náttúrulífs- og íþróttaljósmyndara.
Margfaldarinn er búinn tækni sem skilar hámarks myndgæðum.
Hannaður til að virka fullkomlega við erfiðar aðstæður. Passar með eftirtöldum linsum: RF 600mm F11 IS STM RF 800mm F11 IS STM RF 100-500mm F4.5-7.1L IS USM RF 400mm F2.8L IS USM RF 600mm F4L IS USM
Tækniupplýsingar
Eiginleikar |
|
Extender – Margfaldari | Canon RF |
Breytistykki til að nota með | Canon RF |
Litur | Black, White |
Stækkun | 2x |
Mál |
|
Þyngd kg. | 340 g |
Breidd | 71.2 mm |
Dýpt | 71.2 mm |
Hæð | 39.3 mm |
Video | Video |