Það skiptir ekki hvað þú ert að skjóta. Þessi vél er hönnuð til að standa sig fullkomlega við allar aðstæður. Frá því augnabliki sem ljósið fer í gegnum linsuna þá fangar EOS 5D Mark IV hvert einasta litbrigði.Með 30.4 megapixla CMOS myndflögu, 61 punkta Dual Pixel CMOS fókuskerfi getur þetta tryllitæki tekið 7 ramma á sekúndu. Einnig hefur vélin ISO 32.000 sem er útvíkkanlegt í ISO 102.400 sem gerir vélina kleift að skila hágæðamyndum sem eru fullar af smáatriðum og litlu suði, líka í mikillibirtu og á dökkum skugga svæðum. Þessi vél er einnig veðurþolin þar sem hún hefur svokallað magnesíum hús en heildarþyngd vélarinnar er u.þ.b. 800 gr.
Related products
-
Canon EOS RP+ Mount Adapter EF-EOS R
SérpöntunQuick View -
Canon Powershot G9X MK II
89.900 kr.Quick View -
Canon EOS 5D MARK IV
SérpöntunQuick View -
Canon Powershot G7 X MKIII
139.900 kr.Quick View