Description

Vörulýsing

  • RF 135mm F1.8L IS USM hvetur þig til að líta út fyrir hið venjulega og velja mjög skörp smáatriði. Þessi 135mm L línu linsa frá Canon er með frábærri brennivídd og hraðvirku f/1.8 ljósopi.
  • · Linsa fyrir portrett, brúðkaup og jafnvel íþróttir – hentar frábærlega fyrir vídeó.
  • · Nánast hljóðlaus Nano USM mótor gerir hana að mjög nákvæmri linsu í portrett og þú þarft ekki að vera mjög nálægt viðfangsefninu með 135mm brennivídd og hröðu f/1.8, níu blaða ljósopi sem skilar þér magnaðri stjórn á dýptarskerpu og fallegu bokeh.
  • · 5,5-stoppa hristivörn, Image Stabilizer, (allt að 8 stopp með samhæfðri EOS R myndavél) gerir hana að frábærri linsu fyrir ljósmyndun innanhúss í lítilli birtu og þökk sé tveimur linsu fókushnöppum á býður hún upp á frábæra sérsniðna möguleika til að stjórna sjálfvirkum fókus við krefjandi aðstæður.
  • · Skapaðu afar skarpar ljósmyndir með þremur UD glerjum auk ASC og Super Spectra klæðningum. Fluorine lag verndar fremsta lag linsunnar fyrir ryki og óhreinindum.
  • · Þú getur skotið við léleg birtuskilyrði vegna 5.5 stoppa optískrar hristivarnar sem fer í 8 stopp með Canon EOS R myndavél sem er með innbyggða hristivörn.

Tækniupplýsingar

Linsu kerfi

Hannað fyrir MILC
Linsa – tegund Telephoto lens
Bygging linsu (elements/groups) 17/12
Lens viewing angle, horizontal 15°
Fókus – stillingar Auto/Manual
Lens viewing angle, vertical 10°
Föst brennivídd 13.5 cm
Brennivídd 135 mm
Stærsta ljósop 22
Fjöldi blaða í linsu 9
Stysta fókusfjarlægð 0.7 m
Stærsta ljósop 1.8
Myndflaga – Format Full frame
Linsutegund Canon RF
Stjórnhringur
Hristivörn
Tegund hristivarnar Optical Image Stabilization (OIS)
Hristivörn – fjöldi stoppa 6.5

Afköst

Sjálfvikur fókus
Handvirkur fókus
Fókusmótor USM
UV vörn Svartur
Fyrir Canon
Linsuklæðningar Air Sphere Coating (ASC), Super Spectra Coating (SSC)
Linsuhúdd

Hönnun

Litur Svartur
Supported protocols Bayonet
Rykvörn
Veðurheld
Framleiðsluland Taiwan

Mál

Lengd 130.3 mm
Þyngd kg. 935 g
Þvermál 8.92 cm
Stærð filters 8.2 cm

Upplýsingar um pökkun

Stærð pakka – breidd 258 mm
Stærð pakka – dýpt 137 mm
Stærð pakka – hæð 137 mm
Þyngd pakka 435 g

Í kassanum

Linsulok fylgir
Notendabæklingur
Video Video
Föst brennivídd Föst brennivídd