Nikon Aculon A30 10×25

Væntanlegt

ACULON A30 sjónaukar einbeita sér að hjarta leiksins. Horfðu á íþróttaviðburði í gegnum 25 mm hlutgler með fjölhúðaðri linsu og njóttu, breiðrar, bjartrar og vel stilltar myndar.

ACULON A30 sjónaukar eru svo litlir og léttir að þú getur haft þá með þér hvert sem er. Gúmmívörnin tryggir þér öruggt og þægilegt grip. Aukin augnfjarlægð býður upp á aukna ánægju fyrir notendur. Vistvæn sjóngler Nikon tryggja þér hugarró: allar linsur og prismu eru 100% lausar við blý og arsen.

Fjölhúðaðar linsur fyrir bjartar myndir

Fyrirferðarlítill og léttur

Gúmmíhúðun fyrir þægilegt grip

Meiri augnfjarlægð

Vistvæn gler sem eru laus við bæði blý og arsen

Category:

Description

Stækkun: 10x
Þvermál hlutglers: 25mm
Raunverulegt sjónsvið: 5°
Sýnilegt sjónsvið: 47,2°
Sjónsvið á 1000m: 87m
Útgangsgler: 2,5mm
Hlutfallslegt birtustig: 6,3
Augnfjarlægð: 13mm
Fókusfjarlægð í návígi: 3,00m
Lengd: 122mm
Breidd: 155mm, (72mm samanbrotinn)
Dýpt: 44mm, (56mm samanbrotinn)
Þyngd: 275g
Gerð: Þak

Go to Top