USB-C-snúra sem tengir tilteknar Nikon-myndavélar við tæki eins og fartölvur og hleðslutæki sem eru virkjuð fyrir USB. Tengist við USB-C-tengið á myndavélinni og við USB-C-tengið á tækinu þínu.
Description
VDU10801
Related products
-
Nikon D5600 + 18-55mm
SérpöntunNikon D5600 + 18-55mm
SérpöntunÓvæntar fegurðarstundir. Sviðsetta time-lapse kvikmyndin sem heppnaðist fullkomlega. Fátt er betra en ánægjan sem fylgir því að búa til eitthvað sem aðrir kunna að meta, hvort sem um er að ræða skuggaspil um hádegisbil eða kvikmyndaskot frá óvenjulegum sjónarhornum.
Töfrarnir gerast með D5600-vélinni, sem búin er öflugri myndtækni Nikon. Þessi myndavél gefur hugmyndunum þínum líf. Úrvalið af rómuðu NIKKOR-linsunum sér til þess að þig skorti aldrei skapandi valmöguleika. SnapBridge frá Nikon gerir þér kleift að samstilla myndir við snjalltækið um leið og þær eru teknar eða flytja kvikmyndir á auðveldan hátt hvenær sem er.Quick View -
Nikkor Z 24-70mm f/4 S Zoom
212.900 kr.Nikkor Z 24-70mm f/4 S Zoom
212.900 kr.A standard zoom that’s anything but standard.
A 24-70mm zoom lens covers a sweet spot of the focal length range. Capture wide-angle views one moment, close-ups the next and everything in between. This reimagining of the classic everyday zoom, optimized and evolved for new Z cameras, achieves breakthrough image quality and performance for both stills and videos.Quick View -
Nikon D500 + 16-85mm
SérpöntunNikon D500 + 16-85mm
SérpöntunD500 er flaggskip Nikon meðal myndavéla á FX-sniði og um leið eins konar minna systkini D5-myndavélarinnar, og býður upp á afburðakraft og nákvæmni. Myndavélin er búin næstu kynslóð 153 punkta AF-kerfis Nikon og nær því yfir einstaklega breitt sjónarhorn. Nýjar mynd- og ljósmælingarflögur tryggja lygilega nákvæma greiningu myndefnis, þar sem hvert smáatriði fær að njóta sín. Tökuhraðinn getur orðið allt að 10 rammar á sekúndu og með sérlega öflugu biðminni er hægt að taka allt að 200 NEF (RAW) myndir í einni hraðri myndaröð. Í sameiningu þýðir þetta að þú getur myndað í bestu hugsanlegu myndgæðum í heilar 20 sekúndur. Fyrir kvikmyndatökumenn sem vilja fara alla leið og lengra er nú einnig hægt að nota D-kvikmynd til að taka upp 4K/UHD-kvikmyndir sem eru allt að 29 mínútur og 59 sekúndur á lengd með myndavélinni.
Quick View -
Nikon Coolpix W300
85.500 kr.Nikon Coolpix W300
85.500 kr.Vatnsvarin niður að 30 metra dýpi, frostvarin og rykvarin. Myndavélin fylgir þér við hvert fótmál. Hún skilar líka stórkostlegum myndum því til sönnunar.
Tekur framúrskarandi myndbönd í 4K myndgæðum.
Kemur í svörtu og appelsínugulu.
Quick View