Mögnuð Full Frame spegillaus myndavél með 24.2 MP bakýstri myndflögu. Yfirburða hybrid fókus kerfi og allt að 10 rammar á sek. með Fokus tracking. Hún inniheldur 5 öxla innbyggða hristivörn. Einnig hefur hún Full Frame 4K HDR videoupptöka með möguleikum atvinnumannsins. Vélin er mjög björt og hefur ISO 100-51200 (50-204800 Expanded).
Related products
-
Sony A7RIV
SérpöntunSony A7RIV
SérpöntunSony Alpha a7R IV – 35mm Full Frame myndavél með 61.0MP
Yfirburða Full-Frame spegillaus myndavél með 61.0 MP myndflögu
Allt að 10 rammar á sekúndu með yfirburða autofókus og 5 Axis hristivörn61.0MP 35mm full-frame Exmor R CMOS myndflaga og BIONZ X örgjörvi
Standard ISO 100-32000
Afar hraður Autofókus með 567-punkta focal-plane phase-nema og 425-punkta contrast-nema
Allt að 10 rammar á sekúndu með fullkomnum eltifókus og Eye AFQuick View