Sony A6000 m/16-50mm

99.900 kr.

Mögnuð myndavél með DSLR eiginleikum þar sem þú færð atvinnumanna gæði beint í vasann þinn. Myndflagan í vélinni kallast Exmor APS-C CMOS HD og hefur 24.3 megapixla. Bionz X Örgjörvi tryggir þér frábærar, skýrar og suðlausar myndir. Fókuskerfi vélarinnar saanstendur af Hybrid fókus kerfi 179/25 punktar Phase/Contrast. Hraðinn er ótúlegur, eða allt að 11 rammar á sekúndu. Einnig hefur hún Electroniskan Viewfinder, innbyggt flass og hot Shoe aukahlutafót. Mjög ljósnæm með ISO 100-25600 og líka mjög skýr með auto HDR þar sem hún tekur 3 myndir og blandar þeim saman.

Taska fylgir með. Gildir til 21.júní eða á meðan að birgðir endast.

Sjá nánar

Categories: ,