Description

Safnaðu fallegum minningum sem fá þig til að staðnæmast með handhægu spegillausu myndavélina í höndunum. Djarfir litir í lítilli birtu. Kunnug uppstilling frá óvæntu sjónarhorni. Skuggaspil þegar sólin er hátt á lofti. Létta og lipra Nikon Z 50 spegillausa myndavélin skilar glæsilegum myndum og töfrandi kvikmyndum. Hún er hraðvirk, kraftmikil og auðveld í notkun.