heitar_vorur_beco

Þú finnur okkur á..

Facebook

Youtube

Google Maps

Canon EOS 5D Mark IV væntanleg.

Nú er biðin næstum því á enda. Canon eru búnir að tilkynna EOS 5D MARK IV.
Fullt af nýjungum bæði fyrir ljósmyndara og myndbandsgerðarfólk.
Áætlað er að vélin byrji í sölu í september og áætlað verð er 599.900.- kr.
Erum farin að taka við pöntunum á beco@beco.is eða í síma 533-3411
Ný 30.4 megapixla full-frame CMOS myndflaga
ISO svið frá 100-32,000 sem er útvíkkanlegt frá 50-102,400.
4K Motion JPEG video (DCI cinema-type 4096 x 2160) í 30p eða 24p; hægt að taka 8.8 megapixla mynd úr 4K vídeó auk þess sem hún býður upp á marga möguleika, sbr. Full HD í allt að 60p, og HD í allt að 120p.
Time lapse movie og ný HDR stilling í vídeó. Dual Pixel CMOS AF tækni í vídeó, 7 rammar á sek., 61 punkta fókuskerfi, Wi-Fi og NFC ásamt GPS.

August 29th, 2016|

Hahnel rafhlöður fyrir Fuji og Sony

HAHNEL BATTERY
Nú erum við komin með rafhlöður á lager fyrir Fuji og Sony vélar frá hinum virta framleiðanda Hahnel.
Allar rafhlöður frá Hahenl eru með 2 ára ábyrgð.

August 25th, 2016|

Panasonic Lumix GX80 er komin

GX80
Vorum að fá í hús til okkar Panasonic Lumix GX80 með 12-32mm linsu.
Þessi vél er búin að vera fá frábæra dóma.
Verð með linsu 129.900.-

August 23rd, 2016|

Heitt frá Peak Design

slide_tallac_01

Vorum að fá í hús, klemmur og strappa frá Peak Design.

Skoða Peak Design

 

 

July 18th, 2016|

Sumaropnun

sumaropnun

April 28th, 2016|

Canon EOS 1300D er komin

Canon_EOS_1300D_cover_ndtv

Canon EOS 1300D er komin.
Með henni fylgir 18-55mm 3.5-5.6 DC linsa, taska, 8GB minniskort og linsuklútur.
Allt þetta á 69.900.-

April 28th, 2016|
Load More Posts