Canon EOS RP + RF 24-105mm linsa

Sérpöntun

Description

   • Canon EOS RP er lítil, létt og háþróuð full-frame spegillaus myndavél sem hjálpar þér að skapa eftir þínu höfði þar sem þú getur farið með þína ljósmyndun á næsta stig. Stórt þvermál, hraðari samskipti og stuttur bak-fókus RF kerfisins er frábær upphafspunktur fyrir þig og framtíðar full-frame kerfi.
    Notar magnaðar nýjar RF linsur auk þess sem þú getur notað bæði EF og EF-S linsur Canon með breytistykki án þess að fórna gæðum.
  • Notendavænt og þægilegt grip er byggir á hönnun EOS og háupplausna hreyfanlegur snertiskjár og OLED rafrænn sjóngluggi eða viewfinder. Vegur aðeins 485 gr. með rafhlöðu og minniskorti.

 

   • Canon RF 24-105mm f/4-7.1STM linsa fylgir með.
   • ATH. Canon Mount Adapter EF-EOS R breytistykkið er selt sér og fylgir ekki með.
 • 26.2 megapixla full-frame CMOS myndflaga frá Canon.
 • DIGIC 8 örgjörvi tryggir betri myndgæði og hraða.
 • Myndflagan og örgjörvinna vinna mjög vel í lélegum birtuskilyrðum # frábær afköst beint úr vélinni.
 • Sjálfvirkur fókus: Allt að 4779 veljanlegir AF punktar. Nákvæmni niður í f/11 Eye AF.
 • Dual Pixel CMOS AF tryggir ofur hraðan og nákvæman fókus.
 • Hraðvirkasta sjálfvirka fókuskerfið. Aðeins 0.05 sek. yfir 4779 Af punktum.
 • Fókusar sjálfvirkt niður í -5 EV sem er frábært við léleg birtuskilyrði.
 • Eye AF tryggir að portrett viðfangsefni eru skörp.
 • Sveigjanleiki með Silent Mode og stjórnaðu EOS RP með snjalltæki semfjarstýringu í gegnum Wi-Fi.
 • Tekur 5 ramma á sek. með þeim möguleika að vinna myndir í myndavélinni og deila með Canon Camera Connect appinu.
 • ISO 100-40000 (50-102,400).
 • Mjúkur fókus í vídeó með Dual Pixel CMOS AF og stöðugar myndir með Movie Digital IS.
 • Allt að 4K upplausn með úrvali af notendavænum codecum.
 • Tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól.
 • Wi-Fi og Bluetooth til að tengja EOS R við snjalltæki og önnur tæki
 • GPS í gegnum GP-E2 sem er aukahlutur og snjalltæki.

Go to Top