Description

Vörulýsing

  • Canon RF 100-500mm f/4.5-7.1 L IS USM
  • Færðu fjarlæg viðfangsefni nær og settu viðfangsefnið þitt í fremstu röð með frábæru 100-500mm brennivídd og ótrúlegri fjölhæfni. Aðdráttar linsa sem skilar nákvæmum smáatriðum og mikilli skerpu.
  • Með 100-500mm brennivídd, 5 stoppa hristivörn, image stabilization, og Canon L línu byggingargæðum þá skilar RF 100-500mm F4.5-7.1 L IS USM linsan afköstum og myndgæðum eins og engin önnur þar sem linsan er búin UD glerjum og ASC klæðningum sem tryggja óviðjafnanlega skerpu.
  • Með 100-500mm aðdráttarsviði í nettri og meðfærilegri linsu þá er hún tilvalin fyrir ferðalög, íþróttir og náttúrulíf og þú getur jafnvel náð enn lengra með 1.4x og 2x margföldurum sem hægt er að kaupa aukalega.
  • Dual Nano USM mótorar tryggja hraðvirkan, mjúkan og næstum því hljóðlausan sjálfvirkan fókus.
  • Vegur aðeins 1530 gr. með þrífótsfestingu og er aðeins 207mm að lengd samanbrotin þannig að það er auðvelt að taka RF 100-500mm F4.5-7.1 L IS USM með sér.
  • Ryk- og vatnsþéttingar og klæðning gegn hita tryggir endingu.
  • Haltu einbeitingu á að fanga viðfangsefnið þitt með stjórnhring í linsu, Lens Control Ring, sem gerir þér kleift að breyta um ýmsar stillingar myndavélarinnar, t.d. ljósop og lokarahraða.
  • Frábær linsa fyrir náttúrulíf þar sem RF 100-500mm f/4.5-7.1 L IS USM er afar sveigjanleg og vel varin gegn veðri og vindum.
  • Frábær linsa fyrir íþróttir þar sem RF 100-500mm f/4.5-7.1 L IS USM er með 5 stoppa optískri hristivörn og allt að 6 stoppum þegar linsan er notuð með EOS R5 og EOS R6 sem eru með innbyggðri hristivörn. Ásamt super UD og UD glerjum skilar RF 100-500mm f/4.5-7.1 L IS USM skörpum og óhreyfðum ljósmyndum.

Tækniupplýsingar

Linsu kerfi

Hannað fyrir MILC
Linsa – tegund Telephoto zoom lens
Bygging linsu (elements/groups) 20/14
Ljósopssvið 4.5 – 54
Brennivídd 100 – 500 mm
Stærsta ljósop 54
Fjöldi blaða í linsu 9
Stysta fókusfjarlægð 0.9 m
Minnsta ljósop 4.5
Linsukerfi Canon RF

Um

Fyrir Canon
Hámarks stækkun 0.33x

Hönnun

Litur Black,White

Mál

Þvermál 9.38 cm
Lengd 20.8 cm
Stærð filters 7.7 cm
Þyngd kg. 1.53 kg
Video Video