Description

  • Canon RF 14-35MM F4L IS USM er frábær linsa til að gera heiminn þinn enn breiðari, allt frá landslagi yfir í arkitektúr, sem þú fangar af mikilli nákvæmni og skerpu. Hentar einnig fyrir vídeóupptöku, hvort sem er fyrir vídeóblogg eða kvikmynda- og sjónvarpsgerð þar sem hún er með afar hljóðlátum sjálfvirkum fókus.

 

  • · RF 14-35mm F4L IS USM sameinar framúrskarandi optísk afköst með miklum sveiganleika.

 

  • · F4 er stærsta ljósop sem er fast í gegnum alla brennivíddina þannig að það verður engn breyting á lokarahraða eða ISO þegar þú súmar.

 

  • · Aspherical gler fyrir skerpu í gegnum brennivíddina og UD, Ulta Low Dispersion, gler ásamt ASC og SWC klæðningum frá Canon.

 

  • · RF 14-35mm F4L IS USM skilar þér óhreyfðum myndum, líka þegar þú ert að taka myndir án þrífóts við léleg birtuskilyrði þar sem linsan er með 5 stoppa hristivörn, Image Stabilizer.

 

  • · Hristivörnin fer í 7 stopp með myndavélum sem eru með innbyggða hristivörn, t.d. EOS R6 og EOS R5.

 

  • · Hraðvirkur og nákvæmur sjálfvirkur fókus með Nano USM mótor.

 

  • · RF 14-35mm F4L IS USM er búin Lens Conrol Ring eða stjórnhring í linsu til að stilla t.d. ISO eða ljósopi.

 

  • · Er í L línu Canon þannig að þú getur skotið af öryggi við allar aðstæður þar sem linsan er með veðurvörn og klæðningum sem vernda hana gegn ryki og raka.

 

  • · Stærsta ljósop: f/4, 9 blaða.

 

  • · Bygging linsu: 16 gler í 12 hópum.

 

  • · Stysta fókusfjarlægð: 0.2m.

 

  • Eftirfarandi fylgir með:

 

  • Linsulok E-77 II

 

  • Linsuhúdd EW-83P

 

  • Linsulok, bak, Lens Dust Cap RF

 

  Taska, LP1219

 

Canon RF 14-35mm F/4L IS USM Specs

Focal Length 14 to 35mm
Maximum Aperture f/4
Minimum Aperture f/22
Lens Mount Canon RF
Lens Format Coverage Full-Frame
Angle of View 114° to 63°
Minimum Focus Distance 7.9″ / 20.1 cm
Maximum Magnification 0.38x
Optical Design 16 Elements in 12 Groups
Diaphragm Blades 9, Rounded
Focus Type Autofocus
Image Stabilization Yes
Filter Size 77 mm (Front)
Dimensions (ø x L) 3.3 x 3.9″ / 8.4 x 9.9 cm
Weight 1.2 lb / 544 g