Description

Vörulýsing

    • Fangaðu heiminn í sýndarveruleika með RF 5.2mm F2.8L DUAL FISHEYE linsu; nett stereoscopic L-línu RF linsa sem gerir þér kleift að fanga ofur skarpt efni. Ásamt Canon EOS VR kerfi sem inniheldur myndavéla og hugbúnaðarlausn þá umbreytir þú efni í alvöru sjónræna upplifun sem sekkur þér inn í umhverfið.
    • · Sýndarveruleika-linsa sem einfaldar að fanga sem og eftirvinnslu á 180 gráðu VR efni fyrir atvinnufólk.
    • · Tekur fullkomlega samræmda stereoscopic mynd á Full Frame myndflögu.
    • · 190 gráðu sjónsvið. Taktu ofurbreitt sjónarhorn fyrir enn meiri upplifun.
    • · 60mm grunnlínu lengd veitir náttúrulega stereoscopic upplifun.
    • · F/2.8 ljósop veitir ótrúleg afköst við léleg birtuskilyrði.
    • · UD gler og SWC klæðningar veita atvinnumanna gæði, háskerpu myndir og takmarkaða drauga og blossa.
    • · Dual EMD einingar veita nákvæma stjórn og samstillingu á ljósopinu og tryggja jafna lýsingu á milli tveggja vinstri og hægri mynda.
    • · L línu gæði þannig að linsan er hönnuð og smíðuð til að vinna við krefjandi aðstæður.
    • · Innbyggður gelatín filterhaldari að aftan sem eykur sveigjanleika þegar þú ert að skjóta við bjartar aðstæður.
    • Eftirfarandi fylgir með Canon RF 5.2MM F2.8L DUAL FISHEYE linsunni: Lens Cap 5.2, Soft lens case LS1014, Lens Dust Cap RF.

Tækniupplýsingar

Linsukerfi

Hannað fyrir Canon EOS R
Linsa – tegund Wide fish-eye lens
Bygging linsu (elements/groups) 10/12
Föst brennivídd 5.2 mm
Stærsta ljósop 2.8
Stysta fókusfjarlægð 0.2 m
Minnsta ljósop 16
Sjónarhorn (lárétt) 190°
Sjónarhorn (lóðrétt) 190°
Myndflaga – Format Full frame
Linsutegund Canon RF

Afköst

Fyrir Canon
Hámarks stækkun 0.03x
Linsuklæðningar Super Spectra Coating (SSC)

Hönnun

Litur Svartur
Rykvörn
Veðurheld

Mál

Lengd 5.35 cm
Þyngd kg. 350 g

Í kassanum

Taska fylgir
Linsulok fylgir
Video Video
Föst brennivídd Föst brennivídd