Description

Vörulýsing

  • Canon RF 800mm f/11 IS STM
  • Taktu ljósmyndir með mögnuðum smáatriðum með 800mm full frame aðdráttarlinsu sem er létt, öflug og fullkomin til að fanga viðfangsefni í fjarlægð af glæsilegri nákvæmni með 4 stoppa hristivörn, optical Image Stabilizer.
  • Sniðin fyrir náttúrulífsljósmyndara sem vilja komast alveg að viðfangsefninu.
  • Linsa sem hentar einnig vel í ferðalög eða til að mynda flugvélar.
  • Fangaðu náttúrulíf, flugvélar og ferðalagið
  • Njóttu þess að taka skarpar myndir með 4 stoppa hristivörn, jafnvel handhelt.
  • Vegna RF kerfisins, f/11 ljósopi og Diffractive glerja þá er linsan aðeins 281,8 mm að lengd þegar hún er í geymslustöðu og vegur aðeins 1260 gr.
  • STM mótor veitir mjúkan og hljóðlátan sjálfvirkan fókus á meðan stjórnhringur í linsu, Lens Control Ring, veitir háþróaða stjórn á stillingum.

Tækniupplýsingar

Linsu kerfi

Hannað fyrir MILC
Linsa – tegund Telephoto lens
Bygging linsu (elements/groups) 11/8
Föst brennivídd 80 cm
Stærsta ljósop 11
Stysta fókusfjarlægð 6 m
Hristivörn
Linsukerfi Canon RF

Um

Fyrir Canon
Hámarks stækkun 0.14x

Hönnun

Litur Svartur

Mál

Þvermál 10.2 cm
Lengd 28.2 cm
Stærð filters 9.5 cm
Þyngd kg. 1.26 kg
Video Video
Föst brennivídd Föst brennivídd