Description

Vörulýsing

  • Vertu lipur og sveigjanleg(ur) með Canon RF 70-200mm F4L IS USM og náðu ávallt skotinu. Með hentugri 70-200mm brennivídd þannig að þessi linsa er ótrúlega fjölhæf fyrir alls konar viðfangsefni, allt frá portrett ljósmyndun yfir í náttúrulífsljósmyndun.
  • Með föstu f/4 ljósopi í gegnum allt aðdráttarsviðið þannig að þú færð magnað bokeh á stærta ljósopi sem er frábært þegar þú vilt aðskilja viðfangsefnið frá annaðhvort forgrunni eða bakgrunni.
  • L línu myndgæði skila framúrskarandi skerpu horn í horn og 5 stoppa optísk hristivörn tryggir að verulega er dregið úr hristing þegar þú ert að skjóta handhelt.
  • Í rigningu eða sól þá skilar þessi netta aðdráttarlinsa ávallt framúrskarandi myndum og þá tekur hún ekki mikið páss í myndavélatöskunni.
  • · Tilvalin linsa fyrir ferðalög, íþrótta- og náttúrulífssljósmyndun vegna stærðar og þyngdar.
  • · Atvinnufólks eiginleikar í nettri linsu og tekur lítið pláss í töskunni.
  • · Air Sphere Coating og fjögur UD gler leiðrétta skekkjur og 9 blaða iris og fast f/4 ljósop veita framúrskarandi bokeh, jafnvel á stystu fókuslengd sem er 0.6 m.
  • · Hönnuð fyrir stöðuga handhelda ljósmyndun með 5 stoppa optískri hristivörn.
  • · Dual Nano USM mótorar skila ótrúlega hröðum og næstum því hljóðlausum samfellandi fókus sem er frábært fyrir ljósmyndun og vídeó.
  • · L línu linsa með verndarklæðningum og flúor klæðningum til að vernda hana gegn ryki og raka.
  • Eftirfarandi fylgir með:
  • Linsulok, E-77
  • Húdd, ET-83G
  • Lok að framan og aftan
  LP1319 taska

Canon RF 70-200mm F/4L IS USM Specs

Focal Length 70 to 200mm
Maximum Aperture f/4
Minimum Aperture f/32
Lens Mount Canon RF
Lens Format Coverage Full-Frame
Angle of View 34° to 12°
Minimum Focus Distance 2′ / 60 cm
Maximum Magnification 0.28x
Focus Type Autofocus
Image Stabilization Yes
Filter Size 77 mm (Front)
Dimensions (ø x L) 3.3 x 4.7″ / 83 x 120 mm
Length at Maximum Extension 6.85″ / 174 mm
Weight 1.5 lb / 695 g