Description

Vörulýsing

  • Njóttu þess að vera með aukið frelsi í þinni sköpun með þessari litlu og léttu RF linsu sem skilar þér gleiðu aðdráttarsjónarhorni. Með eiginleikum til að fókusa nálægt viðfangsefninu og öflugri hristivörn þá hentar RF 15-30MM F4.5-6.3 IS STM frábærlega fyrir landslagsljósmyndun og vídeó.
  • · 15-30mm brennivídd og því tilvalin linsa fyrir landslag, arkitektúr og innanhúsljósmyndun.
  • · 5.5 stoppa optísk hristivörn, Image Stabilizer, kemur í veg fyrir blörr út af hristing á myndavélinni þannig að þú færð skarpar ljósmyndir við léleg birtuskilyrði og vídeó án hristings þó þú skjótir handhelt.
  • · Aspherical gler til að ná magnaðri skerpu og smáatriðum.
  • · Fókus- og stjórnhringur. Stjórnaðu fókus handvirkt eða stilltu t.d. ISO, ljósop eða hraða í linsunni án þess að taka augun af viðfangsefninu.
  • · STM mótor veitir mjúkan og hljóðlátan fókus með hraða og nákvæmni – fullkomið fyrir ljósmyndir sem og vídeó.
  · RF 15-30mm F4.5-6.3 IS STM er hönnuð fyrir Canon EOS R myndavélar og gerir þér kleift að taka forskot í enn betri myndgæðum.

 

Canon RF 15-30mm F/4.5-6.3 IS STM Specs

Focal Length 15 to 30mm
Maximum Aperture f/4.5 to 6.3
Minimum Aperture f/22 to 32
Lens Mount Canon RF
Lens Format Coverage Full-Frame
Angle of View 110° 30′ to 71° 35′
Minimum Focus Distance 5.1″ / 13 cm
Maximum Magnification 0.52x
Macro Reproduction Ratio 1:2
Optical Design 13 Elements in 11 Groups
Diaphragm Blades 7
Focus Type Autofocus
Image Stabilization Yes
Filter Size 67 mm (Front)
Dimensions (ø x L) 3 x 3.5″ / 76.6 x 88.4 mm
Weight 13.8 oz / 390 g